Dan Brown væntanlegur til landsins um helgina Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 18. apríl 2018 19:00 Dan Brown stillir sér upp fyrir framan plakat fyrir nýjustu bók sína á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. VISIR/AFP Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown. Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Metsöluhöfundurinn Dan Brown er væntanlegur til landsins nú um helgina. Brown er í hópi söluhæstu höfunda allra tíma en bækur hans hafa verið prentaðar í yfir 200 milljónum eintaka. Brown hefur frá upphafi verið gefinn út af bókaforlaginu Bjarti. Páll Valsson, útgefandi Bjarts, staðfesti fregnir af komu Brown í samtali við Vísi. Páll fékk tækifæri til að eiga samtal við Brown á bókamessunni í Frankfurt í fyrra. Bókamessan er stærsti viðburður heims árlega þegar kemur að bókaútgáfu. Í samtal Brown og Páls kom strax hafi komið fram mikill áhugi Brown á Íslandi, bæði á landinu sjálfu og menningararfleifð þess. Lesendur Brown ættu að kannast við áhuga hans á fornfræðunum en Brown er duglegur að flétta ýmis forn tákn og sögufræga staði inn í söguþráð bóka sinna.Páll Valsson, útgefandi Bjarts.VISIRPáll segir viðræður standa yfir við starfslið Brown um að hann muni koma opinberlega fram meðan að á dvöl hans stendur og að þá muni hann jafnvel árita bækur. Brown mun þó fyrst og fremst vera að koma til Íslands í frí. Brown sló rækilega í gegn með bók sinni The Da Vinci Code sem kom út árið 2003. Páll segir að bækur Brown hafi selst í tugþúsundum eintaka hér á landi. Nýjasta bók Brown, Uppruni, kom út í íslenskri þýðingu nú í janúar. Lesendur Brown geta núna farið að velta fyrir sér hvort að Íslendingasögurnar eða norræn goðafræði muni fléttast inn í söguþráð næstu bókar Brown.
Innlent Tengdar fréttir Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00 Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34 Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Brown uppseldur um helgina Búist er við því að nýjasta bók Dans Brown, The Lost Symbol, seljist upp hér á landi um helgina. Í gær voru rúmlega eitt hundrað bækur eftir á lager af þeim fimm hundruð sem pantaðar voru. Næsta upplag er ekki væntanlegt í búðir fyrr en í þarnæstu viku. 18. september 2009 04:00
Þetta eru bækurnar sem flestir ljúga til um að hafa lesið Um helmingur fólks segist vera of upptekinn til að lesa. 22. apríl 2017 17:34
Dan Brown skrifar um Gleðileik Dante Kemur út á íslensku fljótlega eftir ensku útgáfunni. Dulmálsfræðingurinn Robert Langdon snýr aftur. 18. janúar 2013 16:00