Alhvít jörð í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 2. apríl 2018 08:55 Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands fer talsverður úrkomubakki yfir höfuðborgarsvæðið nú fyrir hádegi en búast má við að mesta ofankoman verði gengin yfir fyrir hádegi í dag. Vísir Alhvít jörð blasti við Reykvíkingum í morgun en búast má við talsverðri ofankomu fram að hádegi. Snjódýpt mældist níu sentímetrar í Reykjavík klukka níu í morgun. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands fer talsverður úrkomubakki yfir höfuðborgarsvæðið nú fyrir hádegi en búast má við að mesta ofankoman verði gengin yfir fyrir hádegi í dag. Einhver snjókorn gætu fallið af himni á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi í dag. Veðurfræðingurinn sagði að snjónum hefði verið talsvert misskipt á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Til að mynda var auð jörð víðs vegar í Kópavogi í morgun á meðan alhvítt var í Reykjavík. Þá hefur snjóað talsvert í Keflavík í morgun og varð meðal annars röskun á flugi vegna hennar.Snjódýpt mældist níu sentímetrar í Reykjavík í morgun.Vísir/Sigurjón ÓlasonÍ hugleiðingu veðurfræðings sem birt er á vef Veðurstofunnar kemur fram að ekki sé ákjósanlegasta færðin til að ferðast og eru ferðalangar hvattir til að fylgjast með færð á vegum. Ferðaveður skánar norðanlands síðdegis en versnar sunnanlands. Útlit er fyrir að það snjói á köflum við Faxaflóa og á Austfjörðum fram eftir kvöldi. Hálka er á Hellisheiði en snjóþekja víða í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og krap eða hálkublettir á Suðurnesjum. Hálkublettir eru einnig á Höfuðborgarsvæðinu. Snjóþekja eða hálka er á vegum á Vesturlandi. Vestfirðir hafa að miklu leyti sloppið við snjókomu en þó hefur snjóað við Breiðafjörð, á Steingrímsfjarðarheiði og á Ströndum. Þarna er langt komið að hreinsa. Snjóþekja er á vegum á Norðurlandi austur að Eyjafirði en á Norðaustur- og Austurlandi er víðast autt. Hálka er á Vatnsskarði eystra en hálkublettir á Fjarðarheiði. Snjóþekja er á Öxi - og frá Djúpavogi er ýmist snjóþekja eða hálkublettir á köflum með Suðausturströndinni.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Norðan og norðaustan átt, víða 10-15 m/s á morgun en norðvestan 15-20 austast. Él á norðanverðu landinu, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni að deginum, annars frost 0 til 8 stig en talsvert næturfrost í innsveitum norðanlands.Á miðvikudag:Norðaustan 8-15 og snjókoma eða él norðan- og austantil, en þurrt og bjart að mestu um landið suðvestanvert. Frostlaust syðst að deginum annars frost 2 til 8 stig.Á fimmtudag:Minnkandi norðaustan átt, rofar og birtir til norðanlands en áfram léttskýjað sunnantil. Hiti breytist lítið.Á föstudag og laugardag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku él norðantil á landinu, en yfirleitt léttskýjað um landið sunnanvert. Kalt í veðri.Á sunnudag:Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri, en úrkomulítið. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Alhvít jörð blasti við Reykvíkingum í morgun en búast má við talsverðri ofankomu fram að hádegi. Snjódýpt mældist níu sentímetrar í Reykjavík klukka níu í morgun. Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands fer talsverður úrkomubakki yfir höfuðborgarsvæðið nú fyrir hádegi en búast má við að mesta ofankoman verði gengin yfir fyrir hádegi í dag. Einhver snjókorn gætu fallið af himni á höfuðborgarsvæðinu eftir hádegi í dag. Veðurfræðingurinn sagði að snjónum hefði verið talsvert misskipt á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Til að mynda var auð jörð víðs vegar í Kópavogi í morgun á meðan alhvítt var í Reykjavík. Þá hefur snjóað talsvert í Keflavík í morgun og varð meðal annars röskun á flugi vegna hennar.Snjódýpt mældist níu sentímetrar í Reykjavík í morgun.Vísir/Sigurjón ÓlasonÍ hugleiðingu veðurfræðings sem birt er á vef Veðurstofunnar kemur fram að ekki sé ákjósanlegasta færðin til að ferðast og eru ferðalangar hvattir til að fylgjast með færð á vegum. Ferðaveður skánar norðanlands síðdegis en versnar sunnanlands. Útlit er fyrir að það snjói á köflum við Faxaflóa og á Austfjörðum fram eftir kvöldi. Hálka er á Hellisheiði en snjóþekja víða í uppsveitum á Suðurlandi. Hálkublettir eru á Reykjanesbraut og krap eða hálkublettir á Suðurnesjum. Hálkublettir eru einnig á Höfuðborgarsvæðinu. Snjóþekja eða hálka er á vegum á Vesturlandi. Vestfirðir hafa að miklu leyti sloppið við snjókomu en þó hefur snjóað við Breiðafjörð, á Steingrímsfjarðarheiði og á Ströndum. Þarna er langt komið að hreinsa. Snjóþekja er á vegum á Norðurlandi austur að Eyjafirði en á Norðaustur- og Austurlandi er víðast autt. Hálka er á Vatnsskarði eystra en hálkublettir á Fjarðarheiði. Snjóþekja er á Öxi - og frá Djúpavogi er ýmist snjóþekja eða hálkublettir á köflum með Suðausturströndinni.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á morgun:Norðan og norðaustan átt, víða 10-15 m/s á morgun en norðvestan 15-20 austast. Él á norðanverðu landinu, en bjartviðri sunnan heiða. Hiti yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni að deginum, annars frost 0 til 8 stig en talsvert næturfrost í innsveitum norðanlands.Á miðvikudag:Norðaustan 8-15 og snjókoma eða él norðan- og austantil, en þurrt og bjart að mestu um landið suðvestanvert. Frostlaust syðst að deginum annars frost 2 til 8 stig.Á fimmtudag:Minnkandi norðaustan átt, rofar og birtir til norðanlands en áfram léttskýjað sunnantil. Hiti breytist lítið.Á föstudag og laugardag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og stöku él norðantil á landinu, en yfirleitt léttskýjað um landið sunnanvert. Kalt í veðri.Á sunnudag:Útlit fyrir vaxandi sunnanátt með hlýnandi veðri, en úrkomulítið.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira