Kolbeinn snýr aftur í hringinn og mætir vonarstjörnu Finna Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 09:15 Kolbeinn Kristinsson mætir aftur í búrið. vísir/valli Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn í lok maí eftir rúmlega árs fjarveru 26. maí en þá mætir hann Finnanum Gennadi Mentsikainen í ISKU-íþróttahöllinni í Lahti í Finnlandi. Mentsikainen, sem er 27 ára gamall, þykir ein helsta vonarstjarna Finna í hnefaleikum en hann hefur unnið fimm af sex bardögum sínum. Kolbeinn er enn þá ósigraður í níu bardögum. Hann hefur verið töluvert meiddur undanfarna mánuði og þá hefur gengið illa að fá bardaga staðfestan, að því fram kemur í fréttatilkynningu. „Ég væri að ljúga ef ég segði að síðustu 12 mánuðir væru búnir að auðveldir. Þetta hefur þó verið lærdómsríkt tímabil og ég er búinn að nýta tímann vel,“ segir Kolbeinn. „Núna er ég orðinn algörlega meiðslafrír og er í besta formi lífs míns. Ég er sterkari, snarpari og höggþyngri en nokkru sinni fyrr og hlakka mikið til að sýna hvað ég er búinn að bæta mig mikið síðan ég barðist seinast.“ Kolbeinn fer í æfingabúðir í Düsseldorf í Þýskalandi á næstu dögum þar sem hann æfir með Agil Kabayel sem er 18. besti þungavigtarboxari heims. Þar verður Kolbeinn í tvær vikur áður en að hann kemur aftur heim og klárar æfingabúðir sínar fyrir bardagann. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn í lok maí eftir rúmlega árs fjarveru 26. maí en þá mætir hann Finnanum Gennadi Mentsikainen í ISKU-íþróttahöllinni í Lahti í Finnlandi. Mentsikainen, sem er 27 ára gamall, þykir ein helsta vonarstjarna Finna í hnefaleikum en hann hefur unnið fimm af sex bardögum sínum. Kolbeinn er enn þá ósigraður í níu bardögum. Hann hefur verið töluvert meiddur undanfarna mánuði og þá hefur gengið illa að fá bardaga staðfestan, að því fram kemur í fréttatilkynningu. „Ég væri að ljúga ef ég segði að síðustu 12 mánuðir væru búnir að auðveldir. Þetta hefur þó verið lærdómsríkt tímabil og ég er búinn að nýta tímann vel,“ segir Kolbeinn. „Núna er ég orðinn algörlega meiðslafrír og er í besta formi lífs míns. Ég er sterkari, snarpari og höggþyngri en nokkru sinni fyrr og hlakka mikið til að sýna hvað ég er búinn að bæta mig mikið síðan ég barðist seinast.“ Kolbeinn fer í æfingabúðir í Düsseldorf í Þýskalandi á næstu dögum þar sem hann æfir með Agil Kabayel sem er 18. besti þungavigtarboxari heims. Þar verður Kolbeinn í tvær vikur áður en að hann kemur aftur heim og klárar æfingabúðir sínar fyrir bardagann.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira