Stelpurnar gistu í Köben áður en þær komu til Færeyja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 19:30 Íslensku stelpurnar ætla sér sex stig í þessari ferð. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. Íslenska liðið vann 2-0 sigur á Slóveníu á föstudaginn og stelpurnar eiga að landa þremur stigum til viðbótar í leiknum í Færeyjum. Íslenska liðið æfði í Slóveníu á laugardagsmorgun og hélt svo áleiðis til Zagreb seinni partinn áður en flogið var til Kaupmannahafnar. Stelpurnar gistu í Kaupmannahöfn í eina nótt og skoðuðu sig aðeins um í þessari fyrrum höfuðborg Ísland áður en flogið var til Færeyja seinni partinn í gær en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Stelpurnar æfðu síðan í dag á keppnisvellinum sem er Tórsvöllur í Þórshöfn. Stelpurnar sem leika hér heima eru ekki byrjaðar að spila í Pepsi-deildinni en stelpurnar í færeysku deildinni eru aftur á móti búnar með fjóra leiki. Færeyska deildin hófst 11. mars og hafa verið leiknar 4 umferðir í efstu deild kvenna, „Betri deildin“, en hana skipa 6 lið. Í efstu sætunum og taplaus enn sem komið er eru KÍ og EB/Streymur/Skála. Síðarnefnda liðið er núverandi meistari og rauf þar með ótrúlega sigurgöngu KÍ sem hafði unnið deildina 17 ár í röð. Flestir leikmenn í færeyska hópnum sem mætir Íslendingum eru frá EB/Streymur/Skála eða fjórir talsins og þrír koma frá KÍ. Þá eru sex leikmenn sem koma frá erlendum félögum. Þetta verður annar leikur þjóðanna í þessari undankeppni því Ísland og Færeyjar mættust á Laugardalsvelli í september á síðasta ári. Ísland vann þá 8-0 sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elín Metta Jensen og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu öll tvö mörk í leiknum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru með eitt mark hvor. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 15.00 á morgun. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið til Færeyja þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni HM 2019 á morgun. Íslenska liðið vann 2-0 sigur á Slóveníu á föstudaginn og stelpurnar eiga að landa þremur stigum til viðbótar í leiknum í Færeyjum. Íslenska liðið æfði í Slóveníu á laugardagsmorgun og hélt svo áleiðis til Zagreb seinni partinn áður en flogið var til Kaupmannahafnar. Stelpurnar gistu í Kaupmannahöfn í eina nótt og skoðuðu sig aðeins um í þessari fyrrum höfuðborg Ísland áður en flogið var til Færeyja seinni partinn í gær en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Stelpurnar æfðu síðan í dag á keppnisvellinum sem er Tórsvöllur í Þórshöfn. Stelpurnar sem leika hér heima eru ekki byrjaðar að spila í Pepsi-deildinni en stelpurnar í færeysku deildinni eru aftur á móti búnar með fjóra leiki. Færeyska deildin hófst 11. mars og hafa verið leiknar 4 umferðir í efstu deild kvenna, „Betri deildin“, en hana skipa 6 lið. Í efstu sætunum og taplaus enn sem komið er eru KÍ og EB/Streymur/Skála. Síðarnefnda liðið er núverandi meistari og rauf þar með ótrúlega sigurgöngu KÍ sem hafði unnið deildina 17 ár í röð. Flestir leikmenn í færeyska hópnum sem mætir Íslendingum eru frá EB/Streymur/Skála eða fjórir talsins og þrír koma frá KÍ. Þá eru sex leikmenn sem koma frá erlendum félögum. Þetta verður annar leikur þjóðanna í þessari undankeppni því Ísland og Færeyjar mættust á Laugardalsvelli í september á síðasta ári. Ísland vann þá 8-0 sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Elín Metta Jensen og Fanndís Friðriksdóttir skoruðu öll tvö mörk í leiknum og þær Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru með eitt mark hvor. Leikur Íslands og Færeyja hefst klukkan 15.00 á morgun.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira