Verð á páskaeggjum hækkar mest í Hagkaup milli ára Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. mars 2018 10:43 Verð á páskaeggjum milli ára hækkar mest í Hagkaup. Litlar verðhækkanir hafa orðið á páskaeggjum í öðrum verslunum síðan í fyrra, að því er fram kemur í verðkönnun Alþýðusambands Íslands. Í könnun ASÍ kemur fram að í Hagkaup hafi 7 páskaegg af 15 hækkað í verði milli ára. Mesta verðhækkunin er 26 prósent eða 700 kr á Freyju ríseggi nr. 9 og næst mesta 25 prósent eða 350 kr á Góu páskaeggi með lakkrís nr. 4. Þó er tekið fram að nokkur páskaeggjanna í Hagkaup voru ekki verðmerkt eða ekki til og því ekki hægt að gera verðsamanburð á þeim milli ára. Í öðrum verslunum eru litlar eða engar hækkanir, að því er segir í könnun. Í Nettó lækka páskaegg mest í verði af þeim verslunum sem kannaðar voru, eða 10 af þeim 15 eggjum sem voru skoðuð. Þar er mesta verðlækkun 12 prósent á sterku Freyju djúpeggi nr. 9. Næst mesta verðlækkunin er í tilfelli bæði Nóa Siríus-páskaeggs nr. 5 og Freyju draumaeggs nr. 10. Þau lækka um 9 prósent í verði milli ára.Sjá einnig: Flest páskaeggin einni krónu ódýrari í Bónus en Krónunni Borið var saman verð í verðkönnunum verðlagseftirlits ASÍ þann 6. apríl 2017 og þann 20. mars 2018. Kannanirnar ná til eftirtalinna verslana; Bónus, Krónunnar, Nettó, Fjarðarkaupa, Hagkaupa og Iceland. Víðir er ekki með í verðsamanburði milli ára þar sem engin páskaegg voru í boði í þeirri verslun árið 2018, að því er segir í verðkönnun ASÍ. Neytendur Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Loka verslun í Smáralind Neytendur Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Fleiri fréttir Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Sjá meira
Verð á páskaeggjum milli ára hækkar mest í Hagkaup. Litlar verðhækkanir hafa orðið á páskaeggjum í öðrum verslunum síðan í fyrra, að því er fram kemur í verðkönnun Alþýðusambands Íslands. Í könnun ASÍ kemur fram að í Hagkaup hafi 7 páskaegg af 15 hækkað í verði milli ára. Mesta verðhækkunin er 26 prósent eða 700 kr á Freyju ríseggi nr. 9 og næst mesta 25 prósent eða 350 kr á Góu páskaeggi með lakkrís nr. 4. Þó er tekið fram að nokkur páskaeggjanna í Hagkaup voru ekki verðmerkt eða ekki til og því ekki hægt að gera verðsamanburð á þeim milli ára. Í öðrum verslunum eru litlar eða engar hækkanir, að því er segir í könnun. Í Nettó lækka páskaegg mest í verði af þeim verslunum sem kannaðar voru, eða 10 af þeim 15 eggjum sem voru skoðuð. Þar er mesta verðlækkun 12 prósent á sterku Freyju djúpeggi nr. 9. Næst mesta verðlækkunin er í tilfelli bæði Nóa Siríus-páskaeggs nr. 5 og Freyju draumaeggs nr. 10. Þau lækka um 9 prósent í verði milli ára.Sjá einnig: Flest páskaeggin einni krónu ódýrari í Bónus en Krónunni Borið var saman verð í verðkönnunum verðlagseftirlits ASÍ þann 6. apríl 2017 og þann 20. mars 2018. Kannanirnar ná til eftirtalinna verslana; Bónus, Krónunnar, Nettó, Fjarðarkaupa, Hagkaupa og Iceland. Víðir er ekki með í verðsamanburði milli ára þar sem engin páskaegg voru í boði í þeirri verslun árið 2018, að því er segir í verðkönnun ASÍ.
Neytendur Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Loka verslun í Smáralind Neytendur Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Neytendur Fleiri fréttir Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Sjá meira