Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Höskuldur Kári Schram og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. mars 2018 21:44 Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“ Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Sjá meira
Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Þá hafnar hún öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum. Þetta kom fram í ræðu forsætisráðherrans í dag um stöðu Brexit viðræðanna. May hefur sætt vaxandi gagnrýni vegna málsins og margir óttast að útganga Breta muni hafa afar slæmar afleiðingar fyrir efnahagslíf landsins. Evrópusinnar og þeir sem vilja „mjúka lendingu í málinu“ hafa meðal annars bent á EES-samninginn sem möguleg lausn fyrir Breta en May hafnar hins vegar þeirri lausn. 17. „Það hefur verið skýr stefna Bretlands að yfirgefa tollabandalag ESB. Bretland hefur einnig gengið í tollabandalag við önnur ríki en ef slíku fyrirkomulagi yrði beitt gagnvart Bretlandi myndi það þýða að ESB setti ytri tolla sem gerði öðrum ríkjum kleift að selja meira til Bretlands án þess að gera okkur auðveldara fyrir að selja meira til þeirra. Ef Bretland gerðist aðili að sameiginlegu viðskiptastefnmunni færi það ekki saman við innihaldsríka og sjálfstæða viðskiptastefnu,“ sagði forsætisráðherran meðal annars í ræðu sinni í dag. Útganga Breta úr Evrópusambandinu mun að óbreyttu þýða að ekki verður hægt að halda landamærum Írlands og Norður-Írlands opnum. May segir að tillaga um sérlausnir fyrir Norður-Írland - sem þýðir að landið verður áfram innan Evrópska efnahagssvæðisins ekki henta Bretum. „Ég er persónulega staðráðin í að halda þessu til streitu. Sem forsætisráðherra alls Bretlands mun ég ekki láta brotthvarf okkar úr ESB verða til þess að bakslag komi í hinn sögulega árangur sem við höfum náð á Norður-Írlandi.“
Brexit Tengdar fréttir Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14 Mest lesið Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Innlent Jóhannes Þór svekktur og sár vegna skrifa þingmanns Miðflokksins Innlent „Við segjum kynlífsvinna því það er okkar upplifun“ Innlent Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Erlent Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Erlent Brjálaðist út í barn í bíó Innlent Musk og Trump valda uppnámi í Washington Erlent Stærsti skjálftinn á svæðinu frá upphafi mælinga Innlent Fleiri fréttir Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sakfelling Trumps stendur Morðinginn í Madison var fimmtán ára unglingsstúlka Öflugur skjálfti reið yfir Vanúatú Kanni frekar mögulegar aukaverkanir af notkun Ozempic Rússneskur hershöfðingi sprengdur í loft upp í Moskvu Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Þrír látnir eftir skotárás í grunnskóla Sérfræðingi í rannsókn Letby hafi snúist hugur Vantraust á hendur Scholz samþykkt Sjá meira
Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. 28. febrúar 2018 14:55
Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. 16. febrúar 2018 11:09
Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. 19. febrúar 2018 18:14