Efnahagsráðgjafi Trump segir af sér Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 22:51 Gary Cohn. Vísir/Getty Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum. Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Gary Cohn, aðalefnahagsráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hyggst segja af sér, samkvæmt yfirlýsingu frá Hvíta húsinu. Samkvæmt tilkynningunni er engin ein ástæða fyrir því að Cohn hverfur frá störfum en hugmyndir forsetans um háa verndartolla á stál og ál hafa reynst afar umdeildir vestanhafs. „Gary hefur verið minn aðal efnahagsráðgjafi og stóð sig frábærlega í því að móta skattalækkanir og til að gefa bandarískum efnahag lausan tauminn á ný,“ sagði Trump í yfirlýsingu til New York Times. „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og ég þakka honum fyrir starf sitt í þágu bandarísku þjóðarinnar.“ Búist er við því að Cohn hætti störfum á næstu vikum, en nokkrir hátt settir ráðgjafar forsetans hafa kvatt Hvíta húsið undanfarnar vikur, meðal annars Omaorsa Manigault og Hope Hicks, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Í yfirlýsingu sagði Cohn að það hefði verið ánægjulegt að vinna að efnahagsstefnu sem gagnist amerísku þjóðinni, þá sérstaklega að skattalækkunum. Samkvæmt yfirlýsingu Hvíta hússins hættir Cohn í góðu og þá segir einnig að hann muni áfram ræða stefnumál við forsetann eftir að hann hverfur frá störfum.
Donald Trump Tengdar fréttir Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10 Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Þingmenn Repúblikana leggjast gegn verndartollum forsetans Þingmenn Repúblikana í neðri deild Bandaríkjaþings vinna nú að því að koma í veg fyrir að háir tollar verði settir á innflutt stál og ál. 5. mars 2018 18:10
Segir tollastríð sjaldan enda vel Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga. 4. mars 2018 22:00