„Cool runnings“ ævintýrið að breytast í martröð hjá bobsleðastelpum Jamaíku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2018 12:45 Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell. Vísir/Getty Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Bobsleðastrákarnir frá Jamaíka áttu eftirminnilega innkomu á vetrarólympíuleikunum í Calgary fyrir þrjátíu árum og á Ólympíuleikunum í Pyeongchang ætluðu boðsleðastelpurnar frá Jamaíka að sýna sig og sanna. Þátttaka þeirra er nú í mikilli óvissu af því að þjálfarinn þeirra hætti. Það sem er kannski alvarlegra er að þjálfarinn á sleðann sem stelpurnar ætluðu að keppa á. Þær eru því sleðalausar. Stelpurnar geta kannski keppt þjálfaralausar en án sleðans fara þær nú ekki niður brautina.30 years after the men of @JamaicaBobsled took the Calgary #Olympics by storm, the ladies are now in the spotlight! Meet the first women to represent Jamaica in the #WinterGames. #TWCBlackOutdoors#BlackHistoryMonthpic.twitter.com/EZedu5akRO — AMHQ (@AMHQ) February 11, 2018 Þjálfarinn heitir Sandra Kiriasis en hún er þýsk og vann Ólympíugull á leikunum í Torinó 2006. Sandra sætti sig við það ekki þegar það átti að færa hana til í starfi en með því hefði hún misst aðgengi að bobsleðastelpunum og þurft að vera aðeins í frammistöðumati.Special thanks to Sandra Kiriasis our driving coach for the women in Europe this past month. #BMWworldcup#CoolRunningspic.twitter.com/CDpL1u1ISF — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) December 19, 2017 Bobsleðasamband Jamaíka sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fólk þar á bæ lýsti yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun Söndru Kiriasis að hætta en um leið var henni þakkað góð störf og fyrir það að koma stelpunum inn á Ólympíuleikanna.#PyeongChang2018pic.twitter.com/4a4BqwiSvS — Jamaica Bobsled Team (@Jambobsled) February 12, 2018 Stelpurnar sem ætla að keppa fyrir Jamaíka á tveggja manna boblsleða eru þær Jazmine Fenlator-Victorian og Carrie Russell en með því yrðu þær fyrstu konurnar frá Jamaíka til að keppa á bobsleðum á Ólympíuleikum. Stelpurnar byrja formlegar æfingar á brautinni í Pyeongchang á laugardaginn og hafa því örfáa daga til að redda sér nýjum sleða. Ævintýri jamaísku strákanna í Calgary 1988 varð að sérkafla í Ólympíusögunni eftir að gamanmyndin „Cool runnings“ var gerð um það. Myndin sló í gegn enda mikil skemmtun.The Winter Olympics started last night. I feel obligated to teach the students @CPElem about the 1st Jamaican Bobsled team! Side note...Jamaica will have a women’s bobsled team this year, 30 years after the 1st men’s team that Cool Runnings was based on! pic.twitter.com/b7oJOTmXM0 — Carrie Summers (@csummers44) February 9, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira