Íþróttamennirnir borða nokkur tonn af mat á dag | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. febrúar 2018 13:30 Það þarf að metta marga munna í PeyongChang. vísir/getty Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. Matartjaldið stóra er opið allan sólarhringinn og þar er hægt að velja úr 450 réttum frá öllum heimshornum. Úrvalið því gott og enginn ætti að fá leið á matnum. Alls þarf 500 kokka til þess að elda ofan í mannskapinn og eru framreiddar 18.000 máltíðir á hverjum einasta degi. Um 3.000 íþróttamenn frá 90 löndum hafa aðgang að tjaldinu. Það þarf mikið magn af mat í allar þessar máltíðir. 700 kíló af nautakjöti, 450 kíló af eggjum og 200 kíló af beikoni er meðal þess sem þarf daglega. Einnig er hent í 800 pizzur á dag og svo er auðvitað McDonald's fyrir þá sem eru búnir að keppa nú eða geta ekki neitað sér um slíkt. Þetta er matur upp á nokkur tonn á dag fyrir svanga íþróttamenn og aðstoðarfólk þeirra. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. Matartjaldið stóra er opið allan sólarhringinn og þar er hægt að velja úr 450 réttum frá öllum heimshornum. Úrvalið því gott og enginn ætti að fá leið á matnum. Alls þarf 500 kokka til þess að elda ofan í mannskapinn og eru framreiddar 18.000 máltíðir á hverjum einasta degi. Um 3.000 íþróttamenn frá 90 löndum hafa aðgang að tjaldinu. Það þarf mikið magn af mat í allar þessar máltíðir. 700 kíló af nautakjöti, 450 kíló af eggjum og 200 kíló af beikoni er meðal þess sem þarf daglega. Einnig er hent í 800 pizzur á dag og svo er auðvitað McDonald's fyrir þá sem eru búnir að keppa nú eða geta ekki neitað sér um slíkt. Þetta er matur upp á nokkur tonn á dag fyrir svanga íþróttamenn og aðstoðarfólk þeirra.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira