Umferðin gengið afar hægt í morgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. febrúar 2018 10:11 Mikið hefur snjóað á höfuðborgarsvæðinu og gekk umferðin þar af leiðandi hægt í morgun. vísir/vilhelm Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið afar hægt í morgun að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin slys hafa þó verið tilkynnt til lögreglunnar það sem af er morgni. Þannig hafa vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu en fréttastofa hefur einnig heyrt af fólki sem var allt að 100 mínútur á leiðinni frá Hafnarfirði. Guðbrandur segir að þetta hafi verið viðbúið. „Með snjókomu og mikilli umferð þá var þetta viðbúið. Þó að það sé rutt og reynt að salta þá snjóaði mikið ofan í þetta jöfnum höndum þannig að það hægir líka mikið á umferðinni og þá teppist meira,“ segir Guðbrandur og bendir á að við venjuleg og góð akstursskilyrði er gríðarlega mikill umferðarþungi snemma á morgnana á höfuðborgarsvæðinu. „Og hvað þá ef færð spillist vegna snjóa og hálku.“ Guðbrandur segir að það sé nú að greiðast úr umferðinni.2 klst frá Hafnarfirði í Reykjavík. Allir einir í bíl. Verður ekki íslenskara. #umferdin— Helgi Már (@helgivilbergs) February 6, 2018 Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu hefur gengið afar hægt í morgun að sögn Guðbrands Sigurðssonar, aðalvarðstjóra í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Engin slys hafa þó verið tilkynnt til lögreglunnar það sem af er morgni. Þannig hafa vegfarendur úr efri byggðum Reykjavíkur, Mosfellsbæ og Hafnarfirði verið upp undir 60 mínútur á leiðinni til vinnu en fréttastofa hefur einnig heyrt af fólki sem var allt að 100 mínútur á leiðinni frá Hafnarfirði. Guðbrandur segir að þetta hafi verið viðbúið. „Með snjókomu og mikilli umferð þá var þetta viðbúið. Þó að það sé rutt og reynt að salta þá snjóaði mikið ofan í þetta jöfnum höndum þannig að það hægir líka mikið á umferðinni og þá teppist meira,“ segir Guðbrandur og bendir á að við venjuleg og góð akstursskilyrði er gríðarlega mikill umferðarþungi snemma á morgnana á höfuðborgarsvæðinu. „Og hvað þá ef færð spillist vegna snjóa og hálku.“ Guðbrandur segir að það sé nú að greiðast úr umferðinni.2 klst frá Hafnarfirði í Reykjavík. Allir einir í bíl. Verður ekki íslenskara. #umferdin— Helgi Már (@helgivilbergs) February 6, 2018
Veður Tengdar fréttir Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06 Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Shamsudin-bræður, mamma þeirra og fleiri grunuð í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Hellisheiði og Þrengsli opin áðum vegum var lokað í gærkvöldi vegna versnandi veðurs á Suðvesturlandi. 6. febrúar 2018 06:06
Fólk gefi sér nokkrar auka mínútur í morgunumferðinni í fyrramálið Snjó kyngdi niður á höfuðborgarsvæðinu í dag og mega borgarbúar búast við áframhaldandi éljagangi. 5. febrúar 2018 22:30