Síðasta myndin af Stjörnumanni Elon Musk Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2018 23:00 Stjörnumaðurinn á leiðinni frá jörðinni. Instagram/Elon Musk Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, hefur birt síðustu myndina sem náðist af Stjörnumanninum svokallaða. Hann þeysist nú um geiminn á rauðum sportbíl sem Musk sjálfur átti eftir að hafa verið skotið út í geim í gær. Myndavélum var komið fyrir á bílnum og var sýnt frá þeim í beinni útsendingu í gærkvöldi og í nótt þar sem bíllinn var á sporbraut um jörðina. Í nótt var bíllinn svo sendur í átt að mars. Síðasti bruninn misheppnaðist þó og stefnir Stjörnumaðurinn á smástirnabeltið á milli Mars og Júpíters.Sjá einnig: Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Engum sólarrafhlöðum var þó komið fyrir á bílnum svo myndavélarnar eru nú rafmagnslausar. Last pic of Starman in Roadster enroute to Mars orbit and then the Asteroid Belt A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 7, 2018 at 2:00pm PST Búningurinn sem Stjörnumaðurinn er i er í raun alvöru geimbúningur sem geimfarar NASA munu klæðast þegar SpaceX mun senda þá til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. SpaceX hefur lengi unnið að þróun þessa geimbúnings og Musk staðfesti við blaðamenn í gær að þetta væri sá búningur. „Þetta er hættuleg ferð og þá viltu líta vel út,“ sagði Musk einnig. „Það er auðvelt að búa til ljótan geimbúning sem virkar en það er mjög erfitt að búa til geimbúning sem virkar og lítur vel út.“Áhugasamir geta fundið frekari upplýsingar um geimfarið sem SpaceX mun nota hér. Musk birti einnig á Instagram í gærkvöld mynd af prentplötu í bílnum sem búið var að skrifa á: „Framleitt á jörðinni af mönnum“. Printed on the circuit board of a car in deep space A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Feb 6, 2018 at 2:40pm PST
Geimurinn Júpíter Mars SpaceX Tengdar fréttir Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03 Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45 Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Sjá meira
Upplifðu geimskotið eins og þú sért á staðnum Að sjá geimskotið er þó ef til vill ekki það flottasta við að vera á staðnum. 7. febrúar 2018 18:03
Bíll Musk á leiðinni út í smástirnabeltið Upphaflega stóð til að Tesla-rafbillinn færi á braut um sólina við sporbraut Mars. Falcon Heavy-eldflaugin virðist hafa gert gott betur. 7. febrúar 2018 11:45
Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceX Falcon Heavy eldflaugar fyrirtækisins lentu allar í heilu lagi og Stjörnumaðurinn er á leið í átt að mars. 6. febrúar 2018 21:00