Grunaður um ítrekað ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. febrúar 2018 22:30 Maðurinn braut nálgunarbann gegn konunni. NordicPhotos/Getty Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn í janúar grunaður um ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni og að hafa haft í hótunum við hana. Segir í úrskurðinum að maðurinn hafi ráðist á konuna í verslun í Reykjavík, ýtt henni upp að vegg og rifið í hár hennar svo lokkur rifnaði. Konan var í uppnámi þegar lögreglu bar að garði og sagðist óttast manninn. Var hún í kjölfarið flutt á slysadeild vegna verks í hægra eyra og höfuðleðri. Maðurinn var á bak og burt þegar lögregla kom í verslunina en var stuttu síðar handtekinn í Garðabæ. Þá játaði maðurinn að hafa ráðist á konuna. Maðurinn var með nálgunarbann á sér gagnvart konunni sem framlengt var í desember. Hafði konan dvalið í Kvennaathvarfinu og óttaðist að maðurinn myndi ofsækja hana yrði bannið ekki framlengt. Þá er maðurinn grunaður um fyrri brot gegn konunni, meðal annars þegar hún var ófrísk að barni þeirra. Eftir fæðingu þess hafi komið upp atvik þar sem maðurinn hélt konunni og sló hana ítrekað í andlitið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn hafi hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm árið 2016 með skilorði til tveggja ára fyrir fíkniefnalagabrot. Er það mat lögreglu að maðurinn hafi rofið skilorð sitt með því að standa ekki við skilyrði sem sett voru í héraðsdómi. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem var handtekinn í janúar grunaður um ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni og að hafa haft í hótunum við hana. Segir í úrskurðinum að maðurinn hafi ráðist á konuna í verslun í Reykjavík, ýtt henni upp að vegg og rifið í hár hennar svo lokkur rifnaði. Konan var í uppnámi þegar lögreglu bar að garði og sagðist óttast manninn. Var hún í kjölfarið flutt á slysadeild vegna verks í hægra eyra og höfuðleðri. Maðurinn var á bak og burt þegar lögregla kom í verslunina en var stuttu síðar handtekinn í Garðabæ. Þá játaði maðurinn að hafa ráðist á konuna. Maðurinn var með nálgunarbann á sér gagnvart konunni sem framlengt var í desember. Hafði konan dvalið í Kvennaathvarfinu og óttaðist að maðurinn myndi ofsækja hana yrði bannið ekki framlengt. Þá er maðurinn grunaður um fyrri brot gegn konunni, meðal annars þegar hún var ófrísk að barni þeirra. Eftir fæðingu þess hafi komið upp atvik þar sem maðurinn hélt konunni og sló hana ítrekað í andlitið. Í úrskurðinum kemur fram að maðurinn hafi hlotið fjögurra mánaða fangelsisdóm árið 2016 með skilorði til tveggja ára fyrir fíkniefnalagabrot. Er það mat lögreglu að maðurinn hafi rofið skilorð sitt með því að standa ekki við skilyrði sem sett voru í héraðsdómi.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent