Danska konungsfjölskyldan við öllu búin vegna veikinda Hinriks Heimir Már Pétursson skrifar 9. febrúar 2018 19:58 Friðrik krónprins af Danmörku flaug í skyndi heim til Kaupmannahafnar frá Sól í Suður Kóreu í morgun, eftir að fréttir bárust af því að heilsu Hinriks prins föður hans hefði hrakað mikið. Hinrik greindist nýlega með æxli í vinstra lunga sem læknar segja góðkynja. Hinrik prins eiginmaður Margrétar Þórhildar drottningar Danmerkur hætti öllum skyldustörfum í janúar 2016 og fór á eftirlaun. Hann tók þó þátt í móttöku drottningar á íslensku forsetahjónunum þegar þau komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í lok janúar í fyrra. Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. Hann hefur gengist undir aðgerð á fæti og í september tilkynnti hirðin að hann þjáðist af elliglöpum. Í janúar á þessu ári var hann svo lagður inn á Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn til skoðunar sem leiddi í ljós að hann væri með æxli í vinstra lunga sem læknar sögðu vera góðkynja. Friðrik krónprins fór því rólegur til Sól í Suður Kóreu til að vera viðstaddur opnunarathöfn ólympíuleikanna sem hófst klukkan ellefu í morgun. Snemma í morgun var hins vegar tilkynnt að krónprinsinn hefði haldið heim til Danmerkur í skyndi til að vera við hlið föður síns eftir að heilsu hans hrakaði mikið, þótt Höllin sé varkár í yfirlýsingum. Hinrik var glæsilegur maður á sínum yngri árum en hann kvæntist Margréti Þórhildi árið 1967. Prinsinn hefur aftur á móti látið á sjá síðustu ár og í heimsókn forseta Íslands fyrir ári var hann studdur af aðstoðarmanni hvert sem hann fór. Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Danmörk Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Friðrik krónprins af Danmörku flaug í skyndi heim til Kaupmannahafnar frá Sól í Suður Kóreu í morgun, eftir að fréttir bárust af því að heilsu Hinriks prins föður hans hefði hrakað mikið. Hinrik greindist nýlega með æxli í vinstra lunga sem læknar segja góðkynja. Hinrik prins eiginmaður Margrétar Þórhildar drottningar Danmerkur hætti öllum skyldustörfum í janúar 2016 og fór á eftirlaun. Hann tók þó þátt í móttöku drottningar á íslensku forsetahjónunum þegar þau komu í opinbera heimsókn til Danmerkur í lok janúar í fyrra. Heilsu Hinriks hefur hrakað mikið á undanförnum árum en hann verður 84 ára í júní. Hann hefur gengist undir aðgerð á fæti og í september tilkynnti hirðin að hann þjáðist af elliglöpum. Í janúar á þessu ári var hann svo lagður inn á Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn til skoðunar sem leiddi í ljós að hann væri með æxli í vinstra lunga sem læknar sögðu vera góðkynja. Friðrik krónprins fór því rólegur til Sól í Suður Kóreu til að vera viðstaddur opnunarathöfn ólympíuleikanna sem hófst klukkan ellefu í morgun. Snemma í morgun var hins vegar tilkynnt að krónprinsinn hefði haldið heim til Danmerkur í skyndi til að vera við hlið föður síns eftir að heilsu hans hrakaði mikið, þótt Höllin sé varkár í yfirlýsingum. Hinrik var glæsilegur maður á sínum yngri árum en hann kvæntist Margréti Þórhildi árið 1967. Prinsinn hefur aftur á móti látið á sjá síðustu ár og í heimsókn forseta Íslands fyrir ári var hann studdur af aðstoðarmanni hvert sem hann fór.
Margrét Þórhildur II Danadrottning Kóngafólk Danmörk Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira