Öxnadalsheiði lokað og hríðarveður á Austfjörðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. janúar 2018 17:52 Það mun snjóa norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði samfara allhvössum vindi. vísir/auðunn Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi. Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Öxnadalsheiði var lokað fyrir allri umferð nú síðdegis vegna veðurs auk þess sem vegurinn um Víkurskarð er einnig lokaður. Mývatns-og Möðrudalsöræfum verður síðan lokað klukkan 18. Þá kemur fram í ábendingu veðurfræðings á vef Vegagerðarinnar að spáin að veðurspáin fyrir Austfirði hafi nú versnað. „Þar er nú reiknað með umtalsverðri snjókomu og miklu hríðarveðri, einkum á fjallvegunum. Vakin er athygli á snjóflóðahættu til fjalla á Austfjörðum. Einnig snjóar samfara allhvössum vindi norðaustanlands allt vestur í Eyjafjörð og á Öxnadalsheiði,“ segir á vef Vegagerðarinnar.Færð og aðstæður á vegum eru annars þessar:Vetrarfærð er á vegum á Suðurlandi, hálkublettir, hálka, snjóþekja eða krapi.Hálka eða snjóþekja er víða á Vesturlandi. Þungfært er á Fellsströnd og á Skarðsströnd. Hálka og skafrenningur er á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er víðast hálka eða snjóþekja og éljagangur. Þungfært á Hálfdán og Mikladal. Flughálka er í Gufudalssveit og mikið hvassviðri er á Klettsháls.Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Norðurlandi, snjókoma eða él og skafrenningur og versnandi veður. Búið er að loka Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Ófært er um Dalsmynni, Hólasand og Dettifossveg en þungfært inn í Fnjóskadal.Mývatns- og Möðrudalsöræfi loka kl. 18:00Hálka eða snjóþekja og éljagangur eða skafrenningur er á Austurlandi og versnandi veður. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði og á Fagradal. Fjarðarheiði er ófær og þar er blindbylur. Ófært er einnig á Vatnsskarði eystra, Breiðdalsheiði og Öxi.Hálka eða hálkublettir er á Suðausturlandi.
Veður Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira