Skotum hleypt af ellefu sinnum á skólalóðum á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2018 10:23 Árásin í gær var sú versta hingað til og dóu tveir fimmtán ára nemendur og fjórtán særðust. Nokkrir aðrir slösuðust í óreiðunni sem skapaðist. Vísir/Getty Skotárásin í skóla í Benton í Kentucky í gær, þann 23. janúar, var í ellefta sinn sem skotum er hleypt af á lóðum skóla Bandaríkjanna á árinu. Um 50 slík atvik hafa átt sér stað á skólaárinu en í einhver skipti er um sjálfsmorð að ræða þar sem engan annan hefur sakað og í einhver skipti sakaði engan.Samkvæmt frétt New York Times hafa rannsakendur skráð um það bil eitt atvik þar sem skotum er hleypt af á skólalóð á viku frá 2013.Meðal annars er bent á þegar skotið var á skólarútu í Iowa, skotið á skólahús í Kaliforníu og sömuleiðis í Seattle. Þá var táningsstúlka skotin af bekkjarfélaga sínum í Texas. „Við erum orðin algerlega ónæm fyrir þessum árásum og ég held að þær muni halda áfram,“ sagði Katherine W. Schweit, fyrrverandi starfsmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, við New York Times. Hún hefur rannsakað um 160 skotárásir í Bandaríkjunum. Samkvæmt rannsókninni sem hún kemur að hefur stór hluti skotárása sem þessum í Bandaríkjunum átt sér stað á lóðum skóla og ferð þeim fjölgandi.Hættar að hneyskla Shannon Watts, stofnandi samtakanna Mæður krefjast aðgerða, segir ástæðuna fyrir því að árásir sem þessar séu hættar að hneyksla megi rekja til fjöldamorðsins í Newton árið 2012. Þá voru 20 ung börn og sex kennarar myrtir. Árásin í gær var sú versta hingað til og dóu tveir fimmtán ára nemendur og fjórtán særðust. Nokkrir aðrir slösuðust í óreiðunni sem skapaðist. Árásarmaðurinn var einnig fimmtán ára gamall og var hann handtekinn mótþróalaust eftir að hann kláraði allar byssukúlurnar í skammbyssu sinni. Fimm eru enn í alvarlegu ástandi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira
Skotárásin í skóla í Benton í Kentucky í gær, þann 23. janúar, var í ellefta sinn sem skotum er hleypt af á lóðum skóla Bandaríkjanna á árinu. Um 50 slík atvik hafa átt sér stað á skólaárinu en í einhver skipti er um sjálfsmorð að ræða þar sem engan annan hefur sakað og í einhver skipti sakaði engan.Samkvæmt frétt New York Times hafa rannsakendur skráð um það bil eitt atvik þar sem skotum er hleypt af á skólalóð á viku frá 2013.Meðal annars er bent á þegar skotið var á skólarútu í Iowa, skotið á skólahús í Kaliforníu og sömuleiðis í Seattle. Þá var táningsstúlka skotin af bekkjarfélaga sínum í Texas. „Við erum orðin algerlega ónæm fyrir þessum árásum og ég held að þær muni halda áfram,“ sagði Katherine W. Schweit, fyrrverandi starfsmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, við New York Times. Hún hefur rannsakað um 160 skotárásir í Bandaríkjunum. Samkvæmt rannsókninni sem hún kemur að hefur stór hluti skotárása sem þessum í Bandaríkjunum átt sér stað á lóðum skóla og ferð þeim fjölgandi.Hættar að hneyskla Shannon Watts, stofnandi samtakanna Mæður krefjast aðgerða, segir ástæðuna fyrir því að árásir sem þessar séu hættar að hneyksla megi rekja til fjöldamorðsins í Newton árið 2012. Þá voru 20 ung börn og sex kennarar myrtir. Árásin í gær var sú versta hingað til og dóu tveir fimmtán ára nemendur og fjórtán særðust. Nokkrir aðrir slösuðust í óreiðunni sem skapaðist. Árásarmaðurinn var einnig fimmtán ára gamall og var hann handtekinn mótþróalaust eftir að hann kláraði allar byssukúlurnar í skammbyssu sinni. Fimm eru enn í alvarlegu ástandi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Sjá meira