Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. janúar 2018 16:15 Ólympíumeistararnir Simone Biles og Alexandra Raisman eru á meðal fórnarlamba Nassar. Vísir/Getty Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00