Grunaðir um fíkniefnasmygl með póstsendingum Kjartan Kjartansson skrifar 11. janúar 2018 12:33 Mennirnir tveir sæta einangrun í gæsluvarðhaldi. Vísir/Heiða Grunur leikur á að tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í aðgerðum á mánudag hafi flutt inn verulegt magn af fíkniefnum með póstsendingum. Annar maður sem var handtekinn í aðgerðunum var sleppt eftir að í ljós kom að hann tengdist málinu ekki. Greint var frá því í gær að tveir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri hefðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir aðgerðirnar á mánudag. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu, segir að mennirnir tveir hafi verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þeir sæta báðir einangrun í varðhaldinu. Þeir eru grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna með póstsendingu. Grímur segist ekki geta gefið upp hvaða efni mennirnir hafi smyglað. „Við erum bara ennþá á þeim stað að við erum ekki alveg búin að ná utan um það til að nefna það eða magnið,“ segir hann. Grímur vill ekki staðfesta hvar mennirnir tveir voru handteknir. Hann segir þó að einn maður til viðbótar hafi verið handtekinn í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni. Honum hafi þó verið sleppt strax en í ljós hafi komið að hann tengdist málinu ekki neitt. Skáksambandið tengist málinu heldur ekkert. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 hermdu í gær að annar mannanna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi hefði verið handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ á mánudag og að hann tengist staðnum. Grímur vill ekki staðfesta það. Þá kom fram að sérsveit lögreglunnar hefði tekið þátt í aðgerðunum. Grímur segir að sérsveitin taki gjarnan þátt í aðgerðum af þessu tagi. Lögreglumál Tengdar fréttir Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Grunur leikur á að tveir menn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í aðgerðum á mánudag hafi flutt inn verulegt magn af fíkniefnum með póstsendingum. Annar maður sem var handtekinn í aðgerðunum var sleppt eftir að í ljós kom að hann tengdist málinu ekki. Greint var frá því í gær að tveir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri hefðu verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir aðgerðirnar á mánudag. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu, segir að mennirnir tveir hafi verið úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Þeir sæta báðir einangrun í varðhaldinu. Þeir eru grunaðir um innflutning á verulegu magni fíkniefna með póstsendingu. Grímur segist ekki geta gefið upp hvaða efni mennirnir hafi smyglað. „Við erum bara ennþá á þeim stað að við erum ekki alveg búin að ná utan um það til að nefna það eða magnið,“ segir hann. Grímur vill ekki staðfesta hvar mennirnir tveir voru handteknir. Hann segir þó að einn maður til viðbótar hafi verið handtekinn í húsakynnum Skáksambands Íslands í Faxafeni. Honum hafi þó verið sleppt strax en í ljós hafi komið að hann tengdist málinu ekki neitt. Skáksambandið tengist málinu heldur ekkert. Heimildir fréttastofu Stöðvar 2 hermdu í gær að annar mannanna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi hefði verið handtekinn á veitingastaðnum Hvíta riddaranum í Mosfellsbæ á mánudag og að hann tengist staðnum. Grímur vill ekki staðfesta það. Þá kom fram að sérsveit lögreglunnar hefði tekið þátt í aðgerðunum. Grímur segir að sérsveitin taki gjarnan þátt í aðgerðum af þessu tagi.
Lögreglumál Tengdar fréttir Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30 Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Sjá meira
Í gæsluvarðhald grunaðir um innflutning á talsverðu magni fíkniefna Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í gær vegna gruns um innflutning á talsverðu magni af fíkniefnum til landsins. 10. janúar 2018 18:30
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent