Sigríður gefur kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2018 14:08 Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness. Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“ Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi. Síðustu 17 ár hefur Sigríður tekið virkan þátt í félags- og íþróttastarfi á Seltjarnarnesi, þar af í Íþrótta- og tómstundanefnd undanfarin 4 ár. Sigríður leggur áherslu á lausnamiðaða framtíðarsýn fyrir bæjarfélagið, til að takast á við aukna umferð, fjölgun skólabarna, fjölgun aldraðra og vaxandi þörf fyrir fjölskylduþjónustu. „Ég tel það jafnréttismál að leysa dagvistun barna að loknu lögbundnu fæðingarorlofi og vil sjá nýjan leikskóla byggðan sem sameinar allar þrjár starfsstöðvarnar í eina byggingu með nútíma vinnuaðstöðu fyrir starfsmenn og börnin okkar,“ segir Sigríður. „Ég vil bæta húsnæðismál fyrir dagvistun og tómstundastarf aldraðra og taka upp sérstaka lýðheilsuheilsustefnu fyrir eldri borgara með það að markmiði að fólk geti búið lengur heima og sem styrkir félagslega virkni. Ég vil að málefnum fatlaðra sé komið á hendur eins aðila, sérstaks tengiliðar, svo að fjölskyldur fatlaðra einstaklinga geti leitað á einn stað eftir aðstoð. Síðast en ekki síst vil ég auka endurvinnslu bæjarbúa og einfalda íbúum að flokka enn frekar heimilissorpið. Þetta ásamt sterkri fjármálastjórn og lækkun fasteignaskatta eru mín áherslumál.“
Seltjarnarnes Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira