Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 10:30 Khabib svaraði kjaftinum í Conor meðal annars með þessari mynd. Gefur ekkert eftir í ruslatalinu. Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018 MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018
MMA Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira