Conor og Khabib farnir að rífast á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 10:30 Khabib svaraði kjaftinum í Conor meðal annars með þessari mynd. Gefur ekkert eftir í ruslatalinu. Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018 MMA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Það er draumur margra að sjá þá Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov berjast á árinu. Þeir eru í það minnsta byrjaðir að kynda undir bardagann. Khabib vann sannfærandi sigur á Edson Barboza á næstsíðasta degi ársins og sagði eftir bardagann að hann gæti barist við Conor og Tony Ferguson sama kvöldið. Rússinn er óstöðvandi vél sem hefur unnið alla 25 bardaga sína á ferlinum og þó svo bardaginn gegn Barboza hafi farið alla leið þá voru yfirburðir Rússans miklir. Conor var aftur á móti ekki hrifinn af hans frammistöðu og sagði hana hafa verið drullulélega. Þeir hafa svo byrjað árið á því að skiptast á skotum sem vekur von í brjósti bardagaáhugamanna um að þeir mætist á þessu ári.That Dagestani was dog shit the other night you's are all nuts. Game full of sloppy bums asking to be slept. Pay me my worth and Kings back.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 Truly truly truly get on your fucking knees and beg me. Otherwise I don't give a bollox. My whiskey is out this year and thats Diddy bread.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) January 1, 2018 pic.twitter.com/pTd2eqgA7B— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 1, 2018 You can buy them on Gucci storeBut in the octagon bear will eat you.#McTapper #vs pic.twitter.com/O2Qo0HhZab— khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) January 2, 2018
MMA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira