Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. janúar 2018 08:01 Það mun snjóa á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Vísir/ANton Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s. Annars staðar á landinu verður vindur mun hægari að sögn Veðurstofunnar. Þá má búast við éljagangi, einkum austantil og við norðurströndina en bjartviðri verður um landið vestanvert. Lægir víðast hvar í kvöld og nótt. Veðrið verður hið þokkalegasta framan af degi á morgun en síðan vaxandi suðlæg átt og útlit fyrir að geti snjóað allmikið seint annað kvöld og fram eftir nóttu vestantil. Á það jafnframt við um höfuðborgarsvæðið. Því næst færast skilin austur yfir land. Á eftir skilunum kemur hægari vestlæg átt og úrkomulítið veður en áfram verður frost um mest allt land. Þegar þessi lægð er farin hjá seint á laugardag lítur út fyrir að mesti kuldakaflinn sé liðinn hjá í bili og við tekur lægðagangur með hvössum suðlægum áttum, vætu og hlýindum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðaustan og austan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él við N- og A-ströndina, jafnvel einnig á V-landi um kvöldið. Frost 2 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.Á laugardag:Vestlæg átt, 5-13 m/s með snjókomu á köflum og vægu frosti, en slyddu við SV-stödina og hita nálægt frostmarki. Breytileg átt og þurrt að kalla um kvöldið.Á sunnudag:Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir með rigningu, einkum S- og V-til og milt veður.Á miðvikudag:Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og kólnar smám saman. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s. Annars staðar á landinu verður vindur mun hægari að sögn Veðurstofunnar. Þá má búast við éljagangi, einkum austantil og við norðurströndina en bjartviðri verður um landið vestanvert. Lægir víðast hvar í kvöld og nótt. Veðrið verður hið þokkalegasta framan af degi á morgun en síðan vaxandi suðlæg átt og útlit fyrir að geti snjóað allmikið seint annað kvöld og fram eftir nóttu vestantil. Á það jafnframt við um höfuðborgarsvæðið. Því næst færast skilin austur yfir land. Á eftir skilunum kemur hægari vestlæg átt og úrkomulítið veður en áfram verður frost um mest allt land. Þegar þessi lægð er farin hjá seint á laugardag lítur út fyrir að mesti kuldakaflinn sé liðinn hjá í bili og við tekur lægðagangur með hvössum suðlægum áttum, vætu og hlýindum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Norðaustan og austan 3-10 m/s og skýjað með köflum, en stöku él við N- og A-ströndina, jafnvel einnig á V-landi um kvöldið. Frost 2 til 12 stig, mest í innsveitum fyrir norðan.Á laugardag:Vestlæg átt, 5-13 m/s með snjókomu á köflum og vægu frosti, en slyddu við SV-stödina og hita nálægt frostmarki. Breytileg átt og þurrt að kalla um kvöldið.Á sunnudag:Gengur í suðaustan hvassviðri eða storm með slyddu og síðar rigningu, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hlýnandi veður.Á mánudag og þriðjudag:Áframhaldandi suðlægar áttir með rigningu, einkum S- og V-til og milt veður.Á miðvikudag:Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og kólnar smám saman.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent