Bitcoin tekur skarpa dýfu eftir hraðan vöxt Daníel Freyr Birkisson skrifar 22. desember 2017 12:04 Bitcoin er rafræn mynt og stunda eigendur hennar ekki viðskipti með skildingi líkt og þessum. vísir/getty Verðgildi rafmyntarinnar Bitcoin hefur tekið skarpa dýfu í þessari viku en þegar þessi frétt er skrifuð nemur einn Bitcoin-aur 13.949 Bandaríkjadölum (tæplega 1,5 milljón kr.). Þetta kemur fram á vef Financial Times. Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum (tæplega 1,7 milljón kr.) niður í 12.560 dollara (rúmlega 1,3 milljón kr.). Gengi Bitcoin hefur á þessu ári tekið stórfelldum hækkunum en í byrjun árs var verðgildi hverrar myntar í kringum þúsund dollara. Síðasta sunnudag fór gengið upp í 20 þúsund dollara (rúmlega 2,1 milljón kr.) en það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Bitcoin. Lækkunin nam því 38 prósentum þegar verst lét. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða. Rafmyntir Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Verðgildi rafmyntarinnar Bitcoin hefur tekið skarpa dýfu í þessari viku en þegar þessi frétt er skrifuð nemur einn Bitcoin-aur 13.949 Bandaríkjadölum (tæplega 1,5 milljón kr.). Þetta kemur fram á vef Financial Times. Gífurlegar sveiflur urðu á mörkuðum í morgun en verð hrundi um tæp 20 prósent, úr 15.600 dollurum (tæplega 1,7 milljón kr.) niður í 12.560 dollara (rúmlega 1,3 milljón kr.). Gengi Bitcoin hefur á þessu ári tekið stórfelldum hækkunum en í byrjun árs var verðgildi hverrar myntar í kringum þúsund dollara. Síðasta sunnudag fór gengið upp í 20 þúsund dollara (rúmlega 2,1 milljón kr.) en það er hæsta verð sem fengist hefur fyrir Bitcoin. Lækkunin nam því 38 prósentum þegar verst lét. Bitcoin var upphaflega kynnt af Satoshi Nakamoto árið 2009. Ólíkt hefðbundinni mynt er bitcoin ekki gefið út af banka eða einstaklingum en hægt er að eignast bitcoin-aura með svokallaðri námavinnslu (e. mining) á netinu eins og um verðmætan málm væri að ræða.
Rafmyntir Tengdar fréttir Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41 Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Tölvuhakkarar höfðu með sér á brott 4.700 Bitcoin aura í gærnótt frá slóvenska fyrirtækinu NiceHash. Gengi Bitcoin hækkaði síðan á ofurhraða í dag. 7. desember 2017 16:41
Winklevoss tvíburarnir stórgræða á bitcoin Tyler og Cameron Winklevoss, bræðurnir sem stefndu Mark Zuckerberg, fjárfestu á sínum tíma í bitcoin. Hlutur þeirra er talinn vera um 104 milljarðar króna í dag en gengi bitcoin hefur hækkað gríðarlega undanfarin ár. 5. desember 2017 10:09
Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. 1. desember 2017 05:00