Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 14:36 Mynd frá leik Esju, Leikmennirnir á myndinni tengjast fréttinni ekki beint. Vísir/Hanna Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira