Tveir landsliðsmenn í íshokkí mega ekki taka þátt í íþróttum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 14:36 Mynd frá leik Esju, Leikmennirnir á myndinni tengjast fréttinni ekki beint. Vísir/Hanna Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Björn Róbert Sigurðarson og Steindór Ingason eru landsliðsmenn í íshokkí en mega ekki taka þátt í sinni íþróttagrein eða öðrum íþróttum á vegum ÍSÍ næstu fjögur árin. Þeir féllu á lyfjaprófi síðasta sumar og viðurkenndu báðir að hafa tekið umrædd efni. Dómstól Íþróttasambands Íslands hefur nú dæmt í málum þeirra og fá þeir báðir fjögurra ára keppnisbann. Hvorki þeir kærðu eða vitni voru leidd fyrir dóminn. Björn Róbert og Steindór höfðu báðir fallið á lyfjaprófi eftir að hafa neytt stera sem eru á bannlista lyfjaráðs ÍSÍ. Eins og fram kemur í dómnum þá lögðu þeir það fram til refsislækkunnar að tilgangur notkunar lyfsins hafi verið að skera niður líkamsfitu vegna fyrirhugaðar sólarlandaferðar en ekki til að bæta árangur sinn á vellinum. Í dómunum kemur líka fram að þeir kærðu hafi játað inntöku greindra efna skilyrðislaust, þeir hafi verið áður teknir í lyfjapróf án athugasemda og hafi ekki verið uppvísir að broti sem þessu áður og að lyfið hafi verið innbyrt utan æfinga - og keppnistímabils og töldu þeir því vandséð hvernig umrædd inntaka geti því verið árangursbætandi fyrir þá. Dómurinn félst ekki á það og dæmdi þá báða til fjögurra ára óhlutgengis til þátttöku í allri starfsemi sem fram fer á vegum ÍSÍ, sambandsaðila þess eða félaga eða deilda innna þeirra, frá 6. september 2017. Kröfu kærða um málskostnað var líka hafnað.Dóm Björns Róberts Sigurðarsonar má sjá hér.Dóm Steindórs Ingasonar má sjá hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira