Verkfall er aldei markmið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2017 20:30 Samningar grunnskólakennara hafa verið lausir frá því á fimmtudag. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að stefnt sé á að funda tvisvar í viku næstu vikurnar og viðræður fari hægt en þó örugglega af stað. Helstu málefni eru laun kennara og hvernig sé hægt að tryggja nægan kennsluundirbúning. „Það eru þrjú hundruð manns að kenna án leyfa og eru með undanþágu til kennslu og við sjáum það að á næstu árum, mun verða verulegur skortur. Það er eitthvað til að hafa verulegar áhyggjur af. Og það er sama hvað margar nefndir eru settar í það mál, lausnin felst alltaf í að laga launin og starfsaðstæðurnar. Það er bara þannig," segir Ólafur. Á síðasta ári felldu grunnskólakennarar tvisvar nýja kjarasamninga enda ósáttir við þær launahækkanir sem voru boðnar og sögðu fjölmargir kennarar upp störfum fyrir ári vegna ástandsins. Ólafur segir of snemmt að segja hvort önnur uppsagnarbylgja verði en viðurkennir að neikvæð umræða hafi einkennt starfið síðustu ár. „Og við berum einhverja ábyrgð á því. Svo er það líka þannig að bæði við og fleiri erum orðin hundleið á því að þurfa að taka svona erfiðar kjaraviðræður. Við náum ekki einu sinni meðal grunnlaunum í landinu," segir Ólafur en er bjartsýnn á viðræðurnar og bendir á að málamiðlanir skili oft bestu langtímalausninni.Þannig að það er ekki endilega verkfallshugur í ykkur?„Á meðan viðræður eru í gangi, gangur í þeim, þá er engin ástæða til að velta því fyrir sér. Það er aldrei markmið, það er eitthvað sem menn grípa til í algjörri neyð.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Samningar grunnskólakennara hafa verið lausir frá því á fimmtudag. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir að stefnt sé á að funda tvisvar í viku næstu vikurnar og viðræður fari hægt en þó örugglega af stað. Helstu málefni eru laun kennara og hvernig sé hægt að tryggja nægan kennsluundirbúning. „Það eru þrjú hundruð manns að kenna án leyfa og eru með undanþágu til kennslu og við sjáum það að á næstu árum, mun verða verulegur skortur. Það er eitthvað til að hafa verulegar áhyggjur af. Og það er sama hvað margar nefndir eru settar í það mál, lausnin felst alltaf í að laga launin og starfsaðstæðurnar. Það er bara þannig," segir Ólafur. Á síðasta ári felldu grunnskólakennarar tvisvar nýja kjarasamninga enda ósáttir við þær launahækkanir sem voru boðnar og sögðu fjölmargir kennarar upp störfum fyrir ári vegna ástandsins. Ólafur segir of snemmt að segja hvort önnur uppsagnarbylgja verði en viðurkennir að neikvæð umræða hafi einkennt starfið síðustu ár. „Og við berum einhverja ábyrgð á því. Svo er það líka þannig að bæði við og fleiri erum orðin hundleið á því að þurfa að taka svona erfiðar kjaraviðræður. Við náum ekki einu sinni meðal grunnlaunum í landinu," segir Ólafur en er bjartsýnn á viðræðurnar og bendir á að málamiðlanir skili oft bestu langtímalausninni.Þannig að það er ekki endilega verkfallshugur í ykkur?„Á meðan viðræður eru í gangi, gangur í þeim, þá er engin ástæða til að velta því fyrir sér. Það er aldrei markmið, það er eitthvað sem menn grípa til í algjörri neyð.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira