Glamour

Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana

Ritstjórn skrifar
Donatella Versace, Stella McCartney og Virgil Abloh
Donatella Versace, Stella McCartney og Virgil Abloh Glamour/Getty
Bresku tískuverðlaunin voru haldin í gær í London, og þar voru veitt verðlaun fyrir ýmis afrek í tískuheiminum. Hér koma sigurvegarar kvöldsins, en Jonathan Anderson fór heim með tvenn verðlaun, bæði fyrir merki sitt JW Anderson og Loewe. 

Michael Halpern og Adwoah Aboah
Bjartasta vonin í kvenfatnaði

Michael Halpern



Fyrirsæta ársins

Adwoah Aboah

Christopher Bailey
Sérstök verðlaun voru veitt Christopher Bailey, fyrir það sem hann hefur gert fyrir breska tískuheiminn. Christopher Bailey er nýfarinn frá Burberry, og það er spennandi að vita hvað hann gerir næst. 

Craig Green
Breski hönnuður ársins fyrir karlfatnað

Craig Green fyrir Craig Green

Raf Simons
Fatahönnuður ársins

Raf Simons

Jonathan Anderson
Jonathan Anderson hlaut tvenn verðlaun. 

Breski hönnuður ársins fyrir kvenfatnað

Jonathan Anderson fyrir JW Anderson

Fylgihlutahönnuður ársins

Jonathan Anderson fyrir Loewe





Donatella Versace
Tískufyrirmynd ársins

Donatella Versace

Virgil Abloh
Götumerki ársins (Urban Luxe)

Off White

Charles Jeffrey
Bjartasta vonin í karlfatnaði

Charles Jeffrey fyrir Charles Jeffrey Loverboy

Pat McGrath hlaut sérstök verðlaun Isabella Blow fyrir tískusköpun

Fyrirtækja - og viðskiptaleiðtogi ársins

Marco Bizzarri fyrir Gucci

Stella McCartney
hlaut sérstök verðlaun fyrir nýsköpun í tískuheiminum

Maria Grazia Chiuri hlaut sérstök verðlaun Swarovski fyrir jákvæðar breytingar í tískuheiminum






×