Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kíkt inn í Arket í London - nýja verslun í eigu H&M Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour