Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Millie Bobby Brown skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour