Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour