Tískuteiknar með mat Ritstjórn skrifar 20. ágúst 2015 11:30 Gretchen Röehrs er teiknari og listrænn stjórnandi. Hún fékk þá frábæru hugmynd ad nota mat í tískuteikningar sínar, og deilir hún afrakstrinum á Instagram síðu sinni. Það má eiginlega segja að matur hafi aldrei litið eins vel út. Glamour mælir með að kíkja á síðuna hennar og skoða teikningarnar. Mælum við sérstaklega með bananabuxunum, þær eru áhugaverðar.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour
Gretchen Röehrs er teiknari og listrænn stjórnandi. Hún fékk þá frábæru hugmynd ad nota mat í tískuteikningar sínar, og deilir hún afrakstrinum á Instagram síðu sinni. Það má eiginlega segja að matur hafi aldrei litið eins vel út. Glamour mælir með að kíkja á síðuna hennar og skoða teikningarnar. Mælum við sérstaklega með bananabuxunum, þær eru áhugaverðar.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour