Norður-kóreska kolkrabbaveiðimenn rak á land í Japan Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2017 07:07 Bátur mannanna fannst í höfn borgarinnar Yurihonjo. Vísir/Getty Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu. Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira
Bát sem flutti átta menn, sem segjast vera norður-kóreskir sjóarar, rak á land í Japan í gær. Japanska lögreglan segir mennina hafa fundist í höfn borgarinnar Yurihonjo á norðvesturströnd landsins seint í gærkvöldi og voru þeir fluttir á næstu lögreglustöð. Mennirnir, sem sagðir eru hafa verið á kolkrabbaveiðum, halda því fram í yfirheyrslum að þeir hafi misst stjórn á bát sínum og að þá hafi, eftir töluverðar hrakningar, að lokum rekið að ströndum Japans. Það er nokkuð óalgengt að norður-kóreskir bátar komi að landi í Japan en japanska strandgæslan hefur þó oft þurft að koma þeim til bjargar. Til að mynda reyndu níu Norður-Kóreumenn að sigla til Suður-Kóreu árið 2011. Það tókst þó ekki betur en svo að þeir enduðu í Japan. Hins vegar gerist oft að í bátunum, sem alla jafna eru einfaldir að gerð og hröralegir, finnast líkamsleifar - sem gefur til kynna að þá hafi rekið lengi. Sjómennirnir átta sem komu til Japns í gær þurftu þó enga aðstoð við að yfirgefa bátinn. Telja þarlendir miðlar það til marks um að þeir hafi ekki verið lengi að sigla þessa rúmlega 800 kílómetra af sjó sem aðskilja Japan og Norður-Kóreu. Ekki er vitað hvort mennirnir ætli sér að sækja um hæli í Japan eða fara aftur til Norður-Kóreu.
Norður-Kórea Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Sjá meira