Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 13:16 Neyðarástandi var framlengt sex sinnum frá árinu 2015. Vísir/AFP Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 130 manns létu lífið og um 350 særðust í árásunum 2015. Nú þegar búið er að aflýsa neyðarástandi í landinu taka ný hryðjuverkalög gildi sem veita yfirvöldum auknar heimildir til húsleitar og að loka moskum og öðrum bænahúsum þar sem sannað þykir að verið sé að flytja hatursáróður. „Margir óttast að við munum nú sofna á verðinum, en í raun og veru er um að ræða hið gagnsræða,“ segir forsætisráðherrann Édouard Philippe í samtali við Reuters. Búið er að framlengja neyðarástandið sem sett var á sínum tíma sex sinnum. Franskir íhaldsmenn hafa varað við að hin nýju lög gangi ekki nægilega langt og aðrir hafa varað við að lögregla kunni misnota heimildir sínar. Frönsk stjórnvöld fullyrða að heimildir yfirvalda, sem fengust eftir að neyðarástandi var lýst yfir, hafi skilað því að tekist hafi verið að koma í veg fyrir þrjátíu árásir í landinu. Rúmlega áttatíu prósent Frakka styðja hin nýju hryðjuverkalög samkvæmt skoðanakönnun sem gerð var í síðasta mánuði.La France sortira de l'état d'urgence demain, 1er novembre.— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) October 31, 2017
Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira