Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 20:33 Fyrsta djúpa lægð vetrarins er væntanleg á morgun. Vísir/Valgarður Spáð er suðaustanstormi á morgun. Hvassast verður við suðvesturströndina, á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu seint á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. Þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám og að veðrið muni sella hratt á, fyrst suðvestantil, upp úr hádegi á morgun með skafrenningi og síðar snjókomu. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum þar sem fyrsta djúpa lægð vetrarins lætur til sín taka á morgun.Veðurhorfur á landinuNorðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast við A-ströndina. Dálítil N- og A-lands, en annars skýjað með köflum eða bjartviðri. Lægir og léttir víða til í kvöld og nótt, en austanlands í fyrramálið. Hiti um og undir frostmarki, en talsvert frost til landsins í nótt. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp á morgun, fyrst suðvestantil, 20-28 m/s og talsverð slydda eða rigning S- og V-til seinni partinn, hvassast við ströndina, en annars hægari og úrkomulítið. Suðaustan 18-25 norðan og austanlands seint annað kvöld og sums staðar snjókoma eða slydda, en fer að draga úr vindi suðvestanlands. Heldur hlýnandi veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 15-23 m/s norðaustantil fram undir hádegi, en talsverð rigning austanlands. Annars mun hægari vindur og skúrir eða él, en styttir upp og léttir nokkuð til fyrir norðan þegar líður á daginn. Hiti 0 til 5 stig að deginum, frystir víða um kvöldið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt. Dálítil rigning eða slydda suðaustantil, en annars él á stöku stað. Víða frostlaust við sjávarsíðuna, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Snýst í norðanátt með éljum, en birtir til fyrir sunnan þegar líður á daginn. Svalt í veðri.Á fimmtudag:Norðanátt og él norðaustantil fram eftir degi, en annars hæglætisveður og víða bjart. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina.Á föstudag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum. Áfram kalt í veðri. Veður Tengdar fréttir Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37 Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Spáð er suðaustanstormi á morgun. Hvassast verður við suðvesturströndina, á norðanverðu Snæfellsnesi og á hálendinu seint á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. Þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám og að veðrið muni sella hratt á, fyrst suðvestantil, upp úr hádegi á morgun með skafrenningi og síðar snjókomu. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum þar sem fyrsta djúpa lægð vetrarins lætur til sín taka á morgun.Veðurhorfur á landinuNorðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast við A-ströndina. Dálítil N- og A-lands, en annars skýjað með köflum eða bjartviðri. Lægir og léttir víða til í kvöld og nótt, en austanlands í fyrramálið. Hiti um og undir frostmarki, en talsvert frost til landsins í nótt. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp á morgun, fyrst suðvestantil, 20-28 m/s og talsverð slydda eða rigning S- og V-til seinni partinn, hvassast við ströndina, en annars hægari og úrkomulítið. Suðaustan 18-25 norðan og austanlands seint annað kvöld og sums staðar snjókoma eða slydda, en fer að draga úr vindi suðvestanlands. Heldur hlýnandi veður.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 15-23 m/s norðaustantil fram undir hádegi, en talsverð rigning austanlands. Annars mun hægari vindur og skúrir eða él, en styttir upp og léttir nokkuð til fyrir norðan þegar líður á daginn. Hiti 0 til 5 stig að deginum, frystir víða um kvöldið.Á þriðjudag:Fremur hæg breytileg átt. Dálítil rigning eða slydda suðaustantil, en annars él á stöku stað. Víða frostlaust við sjávarsíðuna, en annars vægt frost.Á miðvikudag:Snýst í norðanátt með éljum, en birtir til fyrir sunnan þegar líður á daginn. Svalt í veðri.Á fimmtudag:Norðanátt og él norðaustantil fram eftir degi, en annars hæglætisveður og víða bjart. Frost 0 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við ströndina.Á föstudag:Útlit fyrir norðaustanátt með snjókomu eða éljum. Áfram kalt í veðri.
Veður Tengdar fréttir Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37 Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4. nóvember 2017 12:37
Von á fyrsta alvöru stormi vetrarins á sunnudaginn Inn með trampólínin ekki seinna en núna. Fyrsti stormurinn er handan við hornið. 3. nóvember 2017 15:55