Evrópuliðið endaði í neðsta sæti á CrossFit Invitational Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2017 10:30 Evrópuliðið með þjálfara sínum Samönthu Briggs. Mynd/Instagram/bicepslikebriggs Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Íslendingar áttu þrjá fulltrúa í Evrópuliðinu sem náði sér ekki á strik að þessu sinni en Evrópuliðið átti titil að verja frá því fyrir ári síðan. Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í liðinu ásamt Jason Smith. Evrópuliðið varð að sætta sig við neðsta sæti á mótinu í nótt en fjögur úrvalslið tóku þátt í CrossFit Invitational og var keppt í fimm æfingarunum.The @romwod Pacific Team is your 2017 Reebok CrossFit Invitational champion. Aussie! Aussie! Aussie! ???????????? pic.twitter.com/f3rWp0n4BF — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 5, 2017 Kyrrahafsliðið fékk 26 stig af 32 mögulegum eða sjö stigum meira en lið Kanada sem varð í öðru sæti. Bandaríska liðið varð í þriðja sæti með 10 stig og Evrópuliðið fékk bara 8 stig. Slæm byrjun fór alveg með möguleika Evrópuliðsins sem var aðeins komið með tvö stig samanlagt eftir fyrstu þrjár greinarnar. Kyrrahafsliðið vann tvær af fyrstu þremur greinunum en setti smá spennu í keppnina með því að ná sér ekki á strik í fjórðu greininni. Það var hinsvegar enginn spurning í lokagreininni þar sem Kyrrahafsliðið tryggði sér sigurinn með sannfærandi frammistöðu. Í fararbroddi hjá Kyrrahafsliðinu var hraustasta kona heims síðan á síðustu heimsleikum Tia-Clair Toomey. Hér fyrir neðan má horfa aftur á keppni næturinnar. CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira
Ástralía eða Kyrrahafsliðið tryggði sér sigur á CrossFit Invitational mótinu sem fór fram í Melbourne í Ástralíu í nótt. Íslendingar áttu þrjá fulltrúa í Evrópuliðinu sem náði sér ekki á strik að þessu sinni en Evrópuliðið átti titil að verja frá því fyrir ári síðan. Anníe Mist Þórisdóttir, Björgvin Karl Guðmundsson og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í liðinu ásamt Jason Smith. Evrópuliðið varð að sætta sig við neðsta sæti á mótinu í nótt en fjögur úrvalslið tóku þátt í CrossFit Invitational og var keppt í fimm æfingarunum.The @romwod Pacific Team is your 2017 Reebok CrossFit Invitational champion. Aussie! Aussie! Aussie! ???????????? pic.twitter.com/f3rWp0n4BF — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 5, 2017 Kyrrahafsliðið fékk 26 stig af 32 mögulegum eða sjö stigum meira en lið Kanada sem varð í öðru sæti. Bandaríska liðið varð í þriðja sæti með 10 stig og Evrópuliðið fékk bara 8 stig. Slæm byrjun fór alveg með möguleika Evrópuliðsins sem var aðeins komið með tvö stig samanlagt eftir fyrstu þrjár greinarnar. Kyrrahafsliðið vann tvær af fyrstu þremur greinunum en setti smá spennu í keppnina með því að ná sér ekki á strik í fjórðu greininni. Það var hinsvegar enginn spurning í lokagreininni þar sem Kyrrahafsliðið tryggði sér sigurinn með sannfærandi frammistöðu. Í fararbroddi hjá Kyrrahafsliðinu var hraustasta kona heims síðan á síðustu heimsleikum Tia-Clair Toomey. Hér fyrir neðan má horfa aftur á keppni næturinnar.
CrossFit Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Safna milljónum fyrir skúrk mótherjanna Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Sér eftir því sem hann sagði Dagskráin í dag: Brýtur Amorim annað sjónvarp? Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Sjá meira