Félag Glódísar kallar eftir meiri virðingu fyrir stelpunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 07:00 Glódís Perla Viggósdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Getty Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. Engin sænsk sjónvarpsstöð hefur áhuga á því að sýna Meistaradeildarslaginn á milli Rosengård og Chelsea í sextán liða úrslitum keppninnar. Forráðamenn Rosengård eru mjög ósáttir með þetta og kalla eftir því að stelpunum í sænska fótboltanum verði sýnd meiri virðing. „Við eigum skilið meiri virðingu í jafnréttisþjóðfélagi,“ sagði Håkan Wifvesson, framkvæmdastjóri Rosengård við Expressen. Þegar Rosengård lenti á móti enska stórliðinu Chelsea voru forráðamenn félagsins vissir um að sænsku sjónvarpsstöðvarnar vildu allar sýna leikinn. Annað hefur komið á daginn. „Engin sænsk sjónvarpsstöð vill sýna leikinn. Ef að þetta væri leikur í Meistaradeildinni hjá körlunum þá hefði þetta aldrei gerst. Það er mikil synd að menn séu ekki að nýta tækifærið að sýns sænska kvennafótboltann þegar hann er í Meistaradeildinni, “ sagði Wifvesson. „Við eigum skilið meiri virðingu í jafnréttisþjóðfélagi. Þetta eru tvö öflug félög og tvö mjög góð lið í Meistaradeildinni,“ sagði Wifvesson allt annað en sáttur. Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira
Knattspyrnukonurnar Glódís Perla Viggósdóttir og María Þórisdóttir mætast með liðum sínum í Meistaradeild kvenna í fótbolta í þessum mánuði en mikil reiði er innan sænska félagsins Rosengård þar sem að sænsku sjónvarpsstöðvarnar sýna sænska liðinu lítinn áhuga. Engin sænsk sjónvarpsstöð hefur áhuga á því að sýna Meistaradeildarslaginn á milli Rosengård og Chelsea í sextán liða úrslitum keppninnar. Forráðamenn Rosengård eru mjög ósáttir með þetta og kalla eftir því að stelpunum í sænska fótboltanum verði sýnd meiri virðing. „Við eigum skilið meiri virðingu í jafnréttisþjóðfélagi,“ sagði Håkan Wifvesson, framkvæmdastjóri Rosengård við Expressen. Þegar Rosengård lenti á móti enska stórliðinu Chelsea voru forráðamenn félagsins vissir um að sænsku sjónvarpsstöðvarnar vildu allar sýna leikinn. Annað hefur komið á daginn. „Engin sænsk sjónvarpsstöð vill sýna leikinn. Ef að þetta væri leikur í Meistaradeildinni hjá körlunum þá hefði þetta aldrei gerst. Það er mikil synd að menn séu ekki að nýta tækifærið að sýns sænska kvennafótboltann þegar hann er í Meistaradeildinni, “ sagði Wifvesson. „Við eigum skilið meiri virðingu í jafnréttisþjóðfélagi. Þetta eru tvö öflug félög og tvö mjög góð lið í Meistaradeildinni,“ sagði Wifvesson allt annað en sáttur.
Meistaradeild Evrópu Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Sjá meira