Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Kjartan Kjartansson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. október 2017 12:31 Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, er á meðal þeirra sem ríkissaksóknari Spánar vill ákæra. Nordicphotos/AFP Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. Þeir eru sakaðir um uppreisn, uppreisnaráróður og fjárdrátt. Á meðal þeirra sem eru ákærðir eru Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu. José Manuel Maza, ríkissaksóknari Spánar, lýsti því yfir að þeir ákærður hefðu farið algerlega á svig við stjórnarskrána. Ákærurnar munu nú fara fyrir dómara sem munu meta þær. Leiðtogar héraðsstjórnarinnar gætu svo verið kallaðir til yfirheyrslu ef ákærurnar fara alla leið innan kerfisins. Refsingin fyrir uppreisn er allt að 30 ára fangelsi og allt að 15 ára fangelsi liggur við uppreisnaráróðri. Sex ára fangelsi er svo refsingin fyrir fjárdrátt. Landsstjórn Spánar ákvað að svipta Katalóníu sjálfræði í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingarinnar á föstudag. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, leysti upp héraðsþingið og boðaði til kosninga í Katalóníu 21. desember. Hundruð þúsunda mótmæltu sjálfstæði Katalóníu í Barcelona í gær. Þrátt fyrir að 90 prósent Katalóna hafi kosið með sjálfstæði frá Spáni í kosningum í byrjun október er ljóst að skiptar skoðanir eru á meðal íbúa héraðsins um hvort Katalónía eigi að vera sjálfstæð eður ei.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56 Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22 Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Aðstoðarforsætisráðherra Spánar tekur tímabundið yfir stjórn Katalóníu Búið er að víkja æðstu yfirmenn katalónsku lögreglunnar Mossos frá störfum. 28. október 2017 07:56
Kallar eftir friðsamlegri andstöðu í Katalóníu Yfirvöld í Madrid hafa nú tekið yfir stjórn héraðsins og er aðstoðarforsætisráðherra Spánar starfandi forseti Katalóníu. 28. október 2017 15:22
Hundruð þúsundir gengu gegn aðskilnaði Meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í dag voru margir sem kölluðu eftir því að Carles Puigdemont, forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði handtekinn. 29. október 2017 22:00