Kjóstu Gunnhildi Yrsu sem besta miðjumanninn í norsku deildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 13:30 Gunnhildur Yrsa fagnar sigrinum frækna á Þjóðverjum á föstudaginn. vísir/getty Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Vålerenga, er tilnefnd sem besti miðjumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnhildur Yrsa, sem gekk í raðir Vålerenga fyrir tímabilið, hefur spilað stórvel fyrir liðið Vålerenga og er orðin fyrirliði þess. Garðbæingurinn hefur leikið 19 leiki í norsku deildinni og skorað fimm mörk. Hún er næstmarkahæsti leikmaður Vålerenga á tímabilinu. Gunnhildur Yrsa er ein þriggja sem koma til greina sem besti miðjumaðurinn í norsku deildinni. Hinar eru Guro Reiten hjá Lilleström og Tameka Butt hjá Klepp.Hægt er að kjósa Gunnhildi Yrsu með því að smella hér. Gunnhildur Yrsa, sem er 29 ára, hefur leikið í Noregi frá 2013. Auk Vålerenga hefur hún leikið með Arna-Björnar, Grand Bodö og Stabæk. Gunnhildur Yrsa lék með Stjörnunni hér á landi. Gunnhildur Yrsa er í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu og lék allar 90 mínúturnar þegar það gerði 1-1 jafntefli við Tékkland í undankeppni HM í gær.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Stríðsleikur í Tékklandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019. 25. október 2017 06:00
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 2-3 | Stelpurnar okkar stórkostlegar í sigri á Þýskalandi Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðið unnu í dag einn allra flottasta sigurinn í sögu íslenska kvennafótboltans þegar þær sóttu 3-2 sigur á útivelli á móti á einu besta landsliði heims. Þetta er fyrsti sigur Íslands á sameiginlegu liði Þýskalands hjá bæði A-landsliðum karla og kvenna. 20. október 2017 16:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-1 | Jafntefli á móti sterkum Tékkum Stelpurnar okkar þurftu að sætta sig við jafntefli í Tékklandi í dag í undankeppni HM 2019 24. október 2017 18:00