Murray og Williams munu keppa á Opna ástralska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 17:00 Serena Williams sést hér fagna sigri á Opna ástralska meistaramótinu í janúar síðastliðnum. Vísir/AFP Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Serena Williams og Andy Murray munu snúa aftur á tennisvöllinn í janúar. Þetta sagði framkvæmdarstjóri Opna ástralska risamótsins, Craig Tiley. Murray, sem situr í þriðja sæti heimslistans, hefur ekki spilað síðan í júlí vegna meiðsla á mjöðm. Hin 36 ára Serena Williams, sem er ein sigursælasta tenniskona sögunnar, eignaðist sitt fyrsta barn nú í september. „Allir bestu tenniskapparnir verða komnir til baka í Melbourne,“ sagði Tiley. „Ég hef talað við Murray og hann ætlar sér að eiga frábært ár 2018.“ Williams gaf út áður en hún átti dóttur sína að hún ætlaði sér að vera komin til baka fyrir Opna ástralska, en hún vann mótið í fyrra. „Hún vill koma til baka og verja titil sinn,“ sagði Craig Tiley. Hann á einnig von á því að efsti maður heimslistans, Novak Djokovic, verði kominn þangað en hann hefur verið að glíma við meiðsli í olnboga.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30 Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29 Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30 Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15 Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07 Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sjá meira
Serena Williams birtir fyrstu myndina af frumburðinum Tenniskonan Serena Williams hefur fengið nafn. Stúlkan heitir Alexis Olympia Ohanian Jr. og birti Williams fallega mynd af þeim mæðgum á Instagram. 13. september 2017 16:30
Serena Willams sigraði systur sína og vann sér sinn 23. titil Serena ritaði nafn sitt í sögubækurnar með þessum sigri og er því komin fram úr Steffi Graf sem hefur hingað til staðið Serenu framar. Hún er nú aðeins einum titli á eftir Margaret Court sem á metið í sigrum í tennisheiminum með 24 titla. 28. janúar 2017 11:29
Serena greindi óvart frá óléttunni: „Ólétt eða ekki átti ég að vinna mótið“ Serena Williams vann opna ástralska meistaramótið, sitt 23. risamót, ólétt í byrjun árs. 26. apríl 2017 10:30
Andy Murray hóf titilvörnina á sigri Skotinn Andy Murray vann í dag Alexander Bublik á Wimbledon mótinu í tennis 3. júlí 2017 17:15
Ólétt á forsíðu Vanity Fair Serena Williams er nakin og ólétt á flottri forsíðu Vanity Fair 28. júní 2017 09:15
Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1. september 2017 23:07
Murray klár fyrir Wimbledon og á von á sínu öðru barni Andy Murray, efsti maður heimslistans í tennis, segist vera klár í slaginn fyrir Wimbledon mótið sem hefst á morgun. 2. júlí 2017 14:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti