Heiðurshöll ÍSÍ komin með sína eigin myndasíðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2017 07:00 Vilhjálmu Einarsson var fyrsti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ . Mynd/ÍSÍ Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017 Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur smátt og smátt verið að bæta íslensku íþróttagoðsögnunum í Heiðurshöll ÍSÍ á síðustu árum. Heiðurshöll ÍSÍ er óáþreifanleg höll afreksíþróttafólks og afreksþjálfara Íslands, í ætt við Hall of Fame á erlendri grundu. Framkvæmdastjórn ÍSÍ útnefnir einstaklinga í Heiðurshöll ÍSÍ eftir reglugerð þar að lútandi og er Heiðursráð ÍSÍ ráðgefandi aðili varðandi tilnefningar. Með þessu verkefni vill ÍSÍ skapa vettvang til að setja á frekari stall okkar framúrskarandi fólk og skapa minningar í máli og myndum af þeirra helstu afrekum. Sextán íþróttamenn eru nú í Heiðurshöll ÍSÍ. Guðmundur Gíslason sundmaður og Geir Hallsteinsson handknattleiksmaður voru útnefndir í Heiðurshöllina þegar Íþróttamaður ársins var valinn í desember síðastliðnum en nýjasti meðlimurinn er frjálsíþróttamaðurinn Jón Kaldal sem var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ á 73. Íþróttaþingi ÍSÍ þann 6. maí síðastliðinn. Nú síðast hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands aukið við umgjörðina í kringum Heiðurshöll ÍSÍ með því að láta útbúa sérstaka myndasíðu.Meðlimir í Heiðurshöll ÍSÍ: Vilhjálmur Einarsson (frjálsar íþróttir) - 28. janúar 2012 Bjarni Friðriksson (júdó) - 29. desember 2012 Vala Flosadóttir (frjálsar íþróttir) - 29. desember 2012 Jóhannes Jósefsson (glíma) - 20. apríl 2013 Sigurjón Pétursson (glíma) - 20. apríl 2013 Albert Guðmundsson (fótbolti) - 20. apríl 2013 Kristín Rós Hákonardóttir (sund) - 28. desember 2013 Ásgeir Sigurvinsson (fótbolti) - 3. janúar 2015 Pétur Guðmundsson (körfubolti) - 3. janúar 2015 Gunnar Alexander Huseby (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Torfi Bryngeirsson (frjálsar íþróttir) - 18. apríl 2015 Ríkharður Jónsson (fótbolti) - 30. desember 2015 Sigríður Sigurðardóttir (handbolti) - 30. desember 2015 Guðmundur Gíslason (sund) - 29. desember 2016 Geir Hallsteinsson (handbolti) - 29. desember 2016 Jón Kaldal (frjálsar íþróttir) - 6. maí 2017
Íþróttir Ólympíuleikar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira