Enn ein þrennan hjá Messi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2017 23:15 Messi-fjölskyldan á góðri stund. vísir/getty Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans. Messi á nefnilega von á sínu þriðja barni með eiginkonu sinni Antonellu Roccuzzo. Fyrir eiga þau synina Thiago og Mateo sem eru fimm og tveggja ára gamlir. Roccuzzo birti mynd á Instagram í gær þar sem allir fjölskyldumeðlimirnir halda um magann á henni. Við myndina skrifaði hún Fimm manna fjölskylda. Messi og Roccuzzo hafa verið par síðan 2008. Þau gengu í það heilaga í sumar. Messi og félagar hans í Barcelona mæta Olympiakos í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Familia de 5#blessed A post shared by AntoRoccuzzo88 (@antoroccuzzo88) on Oct 15, 2017 at 7:02am PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. 10. júlí 2017 12:00 Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. 1. júlí 2017 23:00 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Börsungar björguðu stigi gegn Atletico Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli með skalla þegar stutt var til leiksloka í lokaleik dagsins í spænska boltanum. 14. október 2017 20:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans. Messi á nefnilega von á sínu þriðja barni með eiginkonu sinni Antonellu Roccuzzo. Fyrir eiga þau synina Thiago og Mateo sem eru fimm og tveggja ára gamlir. Roccuzzo birti mynd á Instagram í gær þar sem allir fjölskyldumeðlimirnir halda um magann á henni. Við myndina skrifaði hún Fimm manna fjölskylda. Messi og Roccuzzo hafa verið par síðan 2008. Þau gengu í það heilaga í sumar. Messi og félagar hans í Barcelona mæta Olympiakos í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Familia de 5#blessed A post shared by AntoRoccuzzo88 (@antoroccuzzo88) on Oct 15, 2017 at 7:02am PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. 10. júlí 2017 12:00 Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30 Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30 Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. 1. júlí 2017 23:00 Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00 Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55 Börsungar björguðu stigi gegn Atletico Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli með skalla þegar stutt var til leiksloka í lokaleik dagsins í spænska boltanum. 14. október 2017 20:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Luis Suarez truflaði Messi í brúðkaupsferðinni Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi var að giftast æskuástinni sinni á dögunum og að sjálfsögðu fóru hjónin síðan í brúðkaupsferð. 10. júlí 2017 12:00
Messi náði metinu en Suarez var fljótur að ná honum Liðsfélagarnir hjá Barcelona, Lionel Messi og Luis Suarez, deila nú metinu yfir flest skoruð mörk í Suður-Ameríku hluta undankeppni HM í fótbolta. 11. október 2017 10:30
Síðustu ellefu mánuðir hjá Messi og argentínska landsliðinu í einni táknrænni mynd Lionel Messi skoraði þrennu í nótt og sá til þess að argentínska landsliðið verður með Íslands á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 11. október 2017 12:30
Maradona ekki boðið í brúðkaup Messi Lionel Messi gekk að eiga unnustu sína, Antonella Roccuzzo, í heimaborg þeirra, Rosario, í gær. 1. júlí 2017 23:00
Messi kom Argentínu á HM | „Heppnir að besti fótboltamaður heims er Argentínumaður“ Lionel Messi kom argentínska landsliðinu á HM í Rússlandi þegar hann skoraði þrennu í nótt í 3-1 útisigri á Ekvador í lokaumferð Suður-Ameríku riðils undankeppninnar. Suður-Ameríkumeistarar Síle verða aftur á móti ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 11. október 2017 08:00
Sjáðu myndirnar: Messi giftist æskuástinni Einn besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, giftist æskuástinni sinni Antonella Roccuzzo í heimabæ þeirra í gær. 1. júlí 2017 10:55
Börsungar björguðu stigi gegn Atletico Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli með skalla þegar stutt var til leiksloka í lokaleik dagsins í spænska boltanum. 14. október 2017 20:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti