Hjörtur Logi á leið í FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. september 2017 07:52 Hjörtur Logi er einn reynslumesti atvinnumaður Íslands í dag en hefur verið óheppinn með meiðsli undanfarin misseri. vísir/vilhelm Hjörtur Logi Valgarðsson er á leiðinni heim í FH og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann er búinn að ná samningum við FH og verður mögulega tilkynnt um félagaskiptin í dag, samkvæmt heimildum Vísis. Hjörtur Logi er uppalinn FH-ingur og varð meistari með liðinu árin 2008 og 2009 en hann fór út í atvinnumennsku eftir að liðið missti naumlega af Íslandsmeistaratitlinum til Breiðabliks árið 2010. Hann spilaði í þrjú ár með IFK Gautaborg í Svíþjóð áður en hann gekk í raðir Sogndal í eitt ár en undanfarin þrjú tímabil hefur hann spilað með Örebro í sænsku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur hann spilað 18 leiki fyrir liðið, þar af ellefu sem byrjunarliðsmaður. Bakvörðurinn öflugi á tíu landsleiki að baki fyrir Ísland en hann var einn allra besti leikmaður Pepsi-deildarinnar þegar hann fór út fyrir sjö árum síðan. FH er búið að tryggja sér Evrópusæti í Pepsi-deildinni fyrir næsta tímabil og getur enn þá náð öðru sætinu í deildinni í lokaumferðinni á laugardaginn. Það yrði þá 14. tímabilið í röð sem liðið endar í efstu tveimur sætunum. Hafnfirðingar hafa verið gagnrýndir fyrir leikmannakaupin sín síðasta vetur en þeir virðast ætla að byrja af krafti að þessu sinni með því að fá einn af sínum dáðustu sonum heim í Krikann. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira
Hjörtur Logi Valgarðsson er á leiðinni heim í FH og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Hann er búinn að ná samningum við FH og verður mögulega tilkynnt um félagaskiptin í dag, samkvæmt heimildum Vísis. Hjörtur Logi er uppalinn FH-ingur og varð meistari með liðinu árin 2008 og 2009 en hann fór út í atvinnumennsku eftir að liðið missti naumlega af Íslandsmeistaratitlinum til Breiðabliks árið 2010. Hann spilaði í þrjú ár með IFK Gautaborg í Svíþjóð áður en hann gekk í raðir Sogndal í eitt ár en undanfarin þrjú tímabil hefur hann spilað með Örebro í sænsku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur hann spilað 18 leiki fyrir liðið, þar af ellefu sem byrjunarliðsmaður. Bakvörðurinn öflugi á tíu landsleiki að baki fyrir Ísland en hann var einn allra besti leikmaður Pepsi-deildarinnar þegar hann fór út fyrir sjö árum síðan. FH er búið að tryggja sér Evrópusæti í Pepsi-deildinni fyrir næsta tímabil og getur enn þá náð öðru sætinu í deildinni í lokaumferðinni á laugardaginn. Það yrði þá 14. tímabilið í röð sem liðið endar í efstu tveimur sætunum. Hafnfirðingar hafa verið gagnrýndir fyrir leikmannakaupin sín síðasta vetur en þeir virðast ætla að byrja af krafti að þessu sinni með því að fá einn af sínum dáðustu sonum heim í Krikann.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Körfubolti Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Sport „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í NFL og NBA og spennan magnast í pílukastinu Sport Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Sport Fleiri fréttir Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Sjá meira