Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 08:25 VÍSIR/VILHELM Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira
Icelandair hyggst nú bjóða flug til Berlínar allt árið um kring frá og með nóvember næstkomandi. Þetta tilkynntu forsvarsmenn félagsins á föstudag, einungis þremur dögum eftir að fregnir bárust af gjaldþroti flugfélagsins Air Berlin sem flogið hefur reglulega milli borgarinnar og Keflavíkur á síðustu misserum. WOW air hefur flogið til þýsku höfuðborgarinnar allt frá stofnun félagsins árið 2012 en um áratugur er síðan Icelandair flaug þangað síðan. Samkvæmt því sem vefsíðan Túristi.is kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem Icelandair hefur hafið flug til borgar sem WOW flýgur þegar til. WOW hefur hins vegar farið í samkeppni við Icelandair á mörgum leiðum á þeim fimm árum sem félagið hefur verið starfandi. Eftir tilkynningu Icelandair á föstudag brást WOW við með því að fjölga flugferðum sínum til Berlínar. Flogið verður til Schönefeld-flugvallar í austurhluta borgarinnar átta sinnum í viku, fjölgun um eina ferð frá því sem áður var. Greinendur telja því ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér það tómarúm sem myndast á markaðnum eftir brotthvarf Air Berlin, sem séð hefur fyrir um 30% allra flugferða til borgarinnar. Túristi telur til að mynda að tækifæri flugfélaganna felist ekki síst í flugi frá Berlín til Bandaríkjanna, með tengingu á Keflavíkurflugvelli. Fram kemur í frétt Túrista að Air Berlin fljúgi í dag til fimm borga vestanhafs og þær eru allar hluti af leiðakerfi WOW air. Icelandair fljúgi til tveggja af þessum fimm.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26 Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljón fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Fleiri fréttir ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Sjá meira
Flugfélagið Air Berlin gjaldþrota Flugfélagið mun fá lán til að geta haldið starfseminni áfram tímabundið. 15. ágúst 2017 11:44
Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15. ágúst 2017 15:13
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. 15. ágúst 2017 17:26