Thomas mögulega á Reykjanesbraut klukkan rúmlega sjö á laugardagsmorgun Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. ágúst 2017 11:30 Páll Rúnar Mikael Kristjánsson, verjandi Thomasar, ræðir við skjólstæðing sinn í dómsal í gær. Vísir/Anton Brink Thomas Møller Olsen var mögulega staddur á Reykjanesbraut klukkan 07:06 laugardaginn 14. janúar þegar Birna Brjánsdóttir hvarf. Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Þetta kom fram í skýrslutöku yfir Snorra Erni Árnasyni, sérfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, við aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Snorri kom að rannsókn á símagögnum málsins.Fylgst er með gangi mála í aðalmeðferðinni í beinni textalýsingu á Vísi. Fram kom í máli hans í morgun að símar Birnu, Thomasar og Nikolaj Olsen, sem um tíma hafði stöðu sakbornings í málinu en er nú vitni, voru allir staðsettir í miðborg Reykjavíkur um klukkan 05:10 á laugardagsmorgninum. Sími Birnu virðist síðan fara, út frá símagögnunum, inn í Garðabæ og í átt til Hafnarfjarðar. Síðasta þekkta staðsetning hennar síma var síðan við Hnoðraholt eða golfskála Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs.Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sækir málið.Vísir/Anton BrinkSíðasta merkið 7:06 Þá kom jafnframt fram að minni virkni hafi verið á síma Thomasar á þessum tíma, það er að segja aðrir símar virtust vera að senda frá sér fleiri merki. Snorri Örn tók það fram að hann væri ekki sérfræðingur á þessu sviði en hann myndi telja meiri virkni væri á hinum símunum benda til þess að Thomas hafi ekki verið virkur í síma enda hafi hann verið að keyra. Um klukkan sex eru Thomas og Nikolaj niðri við skipið samkvæmt símagögnunum. Aðspurður hvort að eitthvað benti til þess að Nikolaj hefði farið frá skipinu sagði Snorri Örn svo ekki vera heldur virtist vera sem sími Nikolaj hafi verið algjörlega kyrrstæður. Þeir sendar sem hann tengdist bentu til þess Nikolaj hafi ekki farið frá borði. Sími Thomasar kemur hins vegar inn á senda sem benda til þess að hann hafi verið í bílnum þar sem honum var lagt við flotkvína á bryggjunni. Síðasta merkið á símanum hans kemur svo inn klukkan 07:06. Síminn kemur inn á sendi við Klausturhvamm og vísar þá til suðurs. Það bendi til þess að hann hafi verið sunnan við sendinn og hafi þá mögulega getað verið á Reykjanesbraut. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Thomas Møller Olsen var mögulega staddur á Reykjanesbraut klukkan 07:06 laugardaginn 14. janúar þegar Birna Brjánsdóttir hvarf. Síðan er ekki meira vitað um ferðir hans þar til klukkan 11 þá um morguninn en síðasta þekkta staðsetning Birnu var í Garðabæ klukkan 05:50 þennan morgun. Þetta kom fram í skýrslutöku yfir Snorra Erni Árnasyni, sérfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, við aðalmeðferð í Birnumálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Snorri kom að rannsókn á símagögnum málsins.Fylgst er með gangi mála í aðalmeðferðinni í beinni textalýsingu á Vísi. Fram kom í máli hans í morgun að símar Birnu, Thomasar og Nikolaj Olsen, sem um tíma hafði stöðu sakbornings í málinu en er nú vitni, voru allir staðsettir í miðborg Reykjavíkur um klukkan 05:10 á laugardagsmorgninum. Sími Birnu virðist síðan fara, út frá símagögnunum, inn í Garðabæ og í átt til Hafnarfjarðar. Síðasta þekkta staðsetning hennar síma var síðan við Hnoðraholt eða golfskála Golfklúbbs Garðabæjar og Kópavogs.Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sækir málið.Vísir/Anton BrinkSíðasta merkið 7:06 Þá kom jafnframt fram að minni virkni hafi verið á síma Thomasar á þessum tíma, það er að segja aðrir símar virtust vera að senda frá sér fleiri merki. Snorri Örn tók það fram að hann væri ekki sérfræðingur á þessu sviði en hann myndi telja meiri virkni væri á hinum símunum benda til þess að Thomas hafi ekki verið virkur í síma enda hafi hann verið að keyra. Um klukkan sex eru Thomas og Nikolaj niðri við skipið samkvæmt símagögnunum. Aðspurður hvort að eitthvað benti til þess að Nikolaj hefði farið frá skipinu sagði Snorri Örn svo ekki vera heldur virtist vera sem sími Nikolaj hafi verið algjörlega kyrrstæður. Þeir sendar sem hann tengdist bentu til þess Nikolaj hafi ekki farið frá borði. Sími Thomasar kemur hins vegar inn á senda sem benda til þess að hann hafi verið í bílnum þar sem honum var lagt við flotkvína á bryggjunni. Síðasta merkið á símanum hans kemur svo inn klukkan 07:06. Síminn kemur inn á sendi við Klausturhvamm og vísar þá til suðurs. Það bendi til þess að hann hafi verið sunnan við sendinn og hafi þá mögulega getað verið á Reykjanesbraut.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira