Stressið fór með Sviss gegn Austurríki Kolbeinn Tumi Daðason í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 13:15 Nina Burger fagnar sigurmarki sínu fyrir Austurríki gegn Sviss. Vísir/Getty Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir að leikmenn liðsins hafi verið óvenju stressaðar fyrir leikinn gegn Austurríki. Sviss tapaði 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni gegn grönnum sínum en flestir reiknuðu með sigri Sviss. „Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland,“ sagði þjálfarinn. Þrátt fyrir að liðið hafi spilað á HM í Kanada 2015 þá hafi leikmenn verið mun stressaðri fyrir Austurríkisleikinn en nokkurn tímann leikina á HM. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Ana-Maria sem var spurð út í frammistöðu Ramonu Bachmann í fyrsta leiknum. Stjarna svissneska liðsins átti ekki góðan dag. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann gegn Íslandi. Ég lofa því,“ sagði Ana Maria og bætti við að enginn leikmaður Sviss hefði náð sér á strik. Svisslendingar sakna miðvarðarins Rahel Kiwic í leiknum á eftir en hún fékk rautt spjald gegn Sviss. Voss-Tecklenburg sagði Sviss auðvitað sakna hennar í leiknum og Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands, sagði auðvitað um sterkan leikmann að ræða hjá Sviss. Hins vegar hefði hún einnig veikleika sem íslenska liðið hefði getað nýtt sér.Að neðan má sjá EM í dag frá því í morgun.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir að leikmenn liðsins hafi verið óvenju stressaðar fyrir leikinn gegn Austurríki. Sviss tapaði 1-0 í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni gegn grönnum sínum en flestir reiknuðu með sigri Sviss. „Það er ný staða fyrir liðið að vera í þeirri stöðu að eiga að vinna Austurríki og Ísland,“ sagði þjálfarinn. Þrátt fyrir að liðið hafi spilað á HM í Kanada 2015 þá hafi leikmenn verið mun stressaðri fyrir Austurríkisleikinn en nokkurn tímann leikina á HM. „Við áttum ekki okkar besta leik gegn Austurríki,“ sagði Ana-Maria sem var spurð út í frammistöðu Ramonu Bachmann í fyrsta leiknum. Stjarna svissneska liðsins átti ekki góðan dag. „Hún átti ekki sinn besta leik en vonandi sjáum við betri Ramonu Bachmann gegn Íslandi. Ég lofa því,“ sagði Ana Maria og bætti við að enginn leikmaður Sviss hefði náð sér á strik. Svisslendingar sakna miðvarðarins Rahel Kiwic í leiknum á eftir en hún fékk rautt spjald gegn Sviss. Voss-Tecklenburg sagði Sviss auðvitað sakna hennar í leiknum og Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands, sagði auðvitað um sterkan leikmann að ræða hjá Sviss. Hins vegar hefði hún einnig veikleika sem íslenska liðið hefði getað nýtt sér.Að neðan má sjá EM í dag frá því í morgun.Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook og Twitter.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira