Mamma þjálfarans, goðsagnir og krúttsprengjur í Fan Zone | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Doetinchem skrifar 22. júlí 2017 14:20 Þessar konur voru heldur betur hressar. vísir/tom Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Fan Zone-ið eða stuðningsmannasvæðið við ströndina í Doetinchem í dag þar sem leikur Íslands og Sviss hefst klukkan 16.00. Íslendingar á svæðinu eru um 3.000 og voru allir glaðbeittir í góða veðrinu í Doetinchem í dag. Stuðningsmannasvæðið er margfalt betra en í Tilburg og þar hægt að fá góðan mat og kalda drykki. Leiktæki eru úti um allt fyrir börnin og svo púðar til að slaka á í sólinni. Nokkrir fótboltavellir eru til staðar og svo er hægt að fara í strandblak.Innslag frá stuðningsmannasvæðinu má sjá í klippunni og fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir úr stemningunni.Vísir var á stuðningsmannasvæðinu í dag og rakst þar meðal annars á landsliðsgoðsagnirnar Olgu Færseth, Ásthildi Helgadóttur og Guðna Bergsson, formann KSÍ. Þar var einnig móðir Freys Alexanderssonar, þjálfara íslenska landsliðsins. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá stemningunni í dag og neðst er svo myndaveisla.VísirÁsthildur Helgadóttir í símanum.vísir/tomKatrín Jónsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, með manni sínum Þorvaldi Makan.vísir/tomÞessar krúttsprengjur fóru á kostum í beinni á Vísi.vísir/tom
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28 Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15 Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15 Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30 Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45 Mest lesið Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Sjá meira
Lukkudýrið Kicky orðið Íslandsvinur | Myndir Íslenskir stuðningsmenn eru byrjaðir að mála Doetinchem bláa en von er á 3.000 áhorfendum frá Íslandi á leikinn í dag. 22. júlí 2017 11:28
Stelpurnar klárar í slaginn: Í dag spilum við með íslenska hjartanu Íslensku leikmennirnir senda skilaboð til þjóðarinnar í gegnum samfélagsmiðla. 22. júlí 2017 13:15
Von á sól, 26 stiga hita og rússneskum dómara Sólin hefur skinið á stelpurnar okkar stærstan hluta þess tíma sem liðið hefur dvalið í Hollandi 22. júlí 2017 12:15
Segir íslensku stelpurnar frægar fyrir grófar tæklingar Martina Voss-Tecklenburg, þjálfari Sviss, segir íslenska kvennalandsliðið vel hafa átt eitt til tvö rauð spjöld skilið í leiknum gegn Frakklandi 22. júlí 2017 12:30
Guðni forseti tók sjálfu með „dökkbláa teyminu“ Allir standa saman, allir læra af mótlæti, allir staðráðnir í að gera alltaf betur, segir forseti Íslands. 22. júlí 2017 11:45