Friðlýsa Jökulsárlón Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2017 16:35 Jökulsárlón er ein helsta náttúruperla landsins. Vísir/Vilhelm Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Þá mun Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, undirrita reglugerð sem felur í sér friðlýsingu lónsins og nærliggjandi svæðis sem mun þá verða innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Að því er fram kemur í tilkynningu mun undirritunin fara fram við Jökulsárlón. Þá verður haldið að Fjallsárlóni þar sem boðið verður til móttöku í tilefni friðlýsingarinnar en Fjallsárlón er á meðal þeirra svæða sem verða hluti af Vatnajökulsþjóðgarði á morgun. Ríkið eignaðist Jökulsárlón fyrr á árinu þegar það nýtti forkaupsrétt sinn að jörðinni Fell. Deilt var um það fyrir dómstólum hvort að ríkið hefði nýtt forkaupsrétt sinn í tæka tíð en Hæstiréttur vísaði málinu frá í mars síðastliðnum. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00 Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00 Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Ein helsta náttúruperla landsins, Jökulsárlón, verður friðlýst á morgun. Þá mun Björt Ólafsdóttir, umhverfis-og auðlindaráðherra, undirrita reglugerð sem felur í sér friðlýsingu lónsins og nærliggjandi svæðis sem mun þá verða innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Að því er fram kemur í tilkynningu mun undirritunin fara fram við Jökulsárlón. Þá verður haldið að Fjallsárlóni þar sem boðið verður til móttöku í tilefni friðlýsingarinnar en Fjallsárlón er á meðal þeirra svæða sem verða hluti af Vatnajökulsþjóðgarði á morgun. Ríkið eignaðist Jökulsárlón fyrr á árinu þegar það nýtti forkaupsrétt sinn að jörðinni Fell. Deilt var um það fyrir dómstólum hvort að ríkið hefði nýtt forkaupsrétt sinn í tæka tíð en Hæstiréttur vísaði málinu frá í mars síðastliðnum.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00 Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00 Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Fleiri fréttir „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Sjá meira
Fell í Hæstarétt Deilan um kaup ríkisins á Felli í Suðursveit er komin fyrir Hæstarétt eftir að Héraðsdómur Suðurlands vísaði málinu frá. 8. febrúar 2017 07:00
Ríkið vill tekjur af Jökulsárlóni Fjármálaráðuneytið segir mikilvægt að ríkið fái tekjur af Felli í „eðlilegu hlutfalli við þann mikla kostnað sem lagt hefur verið í vegna kaupa á jörðinni“. 15. júlí 2017 07:00
Byggja þarf upp frá grunni við Jökulsárlón Vegna deilna undanfarin ár hefur uppbygging við Jökulsárlón setið á hakanum. Ríkið á nú landið allt og ljóst að byggja þarf bílastæði, salerni, gestastofu og göngustíga. Milljarður er nefndur í kostnað – gjaldtaka sögð nauðsyn 9. maí 2017 08:00