Íslenskt framherjapar í úrvalsliði spekinga TV2 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2017 13:00 Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson. Vísir/Getty Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson og Matthías Vilhjálmsson hafa farið á kostum með sínum liðum í norsku úrvalsdeildinni en þeir eru báðir í úrvalsliði deildarinnar eftir fyrri umferð. Björn Bergmann hefur spilað best allra. Það eru knattspyrnuspekingar TV2 sem völdu íslensku framherjana í úrvalsliðið er þeir eru í þriggja manna framlínu með Ohi Omoijuanfo frá Stabæk. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru á toppi norsku úrvalsdeildarinnar en Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Molde eru í þriðja sætinu eftir að hafa brunað upp töfluna að undanförnu. Björn Bergmann skoraði sitt tíunda mark í deildinni um helgina og er annar markahæsti maðurinn en Matthías hefur skorað sex mörk í deildinni og sjö mörk í bikarnum. Babacar Sarr, fyrrum leikmaður Selfoss og núverandi leikmaður Molde er einnig í þessu úrvalsliði. Knattspyrnuspekingar TV2 völdu ekki bara besta liðið heldur einnig úrvalslið þeirra sem hafa ollið mestum vonbrigðum. Þar er liðsfélagi Matthíasar í framlínunni en Daninn Nicklas Bendtner hefur ekki heillað spekinga TV2. Það má finna umfjöllun TV2 um úrvalsliðið hér en þar kemur meðal annars fram að Björn Bergmann hafi verið besti leikmaður deildarinnar í sumar að mati spekinganna. Matthíasi er hrósað fyrir vinnusemi sína og að hanni hafi búið til níu mörk í deildinni (6 mörk og 3 stoðsendingar) þrátt fyrir að hafa bara verið sjö sinnum í byrjunarliðinu í deildinni. Spekingar TV2 segja að Íslendingurinn hafi sýnt það og sannað að Rosenborg ætti miklu frekar að treysta á hann frekar en Bendtner.Úrvalslið TV2 í fyrri umferð norsku úrvalsdeildarinnar:(Leikkerfið: 3-4-3)- Markvörður - Piotr Leciejewski- Varnarmenn - Vito Wormgoor Tore Reginiussen Sigurd Rosted- Miðjumenn - Fredrik Haugen Babacar Sarr Anders Trondsen Daniel Braaten- Sóknarmenn - Ohi Omoijuanfo Björn Bergmann Sigurðarson Matthías Vilhjálmsson
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira