Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 13:00 Stelpurnar okkar árita glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir EM. Mynd/KSÍ Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. Stuðningsmenn íslenska liðsins fá kjörið tækifæri til að kveðja þær í dag þegar íslenska liðið munárita plaköt á Melavellinum, anddyri Laugardalsvallar. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14.30 til 15.00 og árita þar glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir Evrópumótið í Hollandi. Það var mjög vel mætt á síðasta leik liðsins á móti Brasilíu á Laugardalsvellinum á dögunum og stelpurnar hafa örugglega unnið sér inn marga aðdáendur með frammistöðu sinni þar sem og í undankeppninni þar sem liðið vann 7 af 8 leikjum sínum. Á sama tíma og stelpurnar árita myndina sína verða til sölu Áfram Ísland vörur og því er þetta frábært tækifæri fyrir alla stuðningsmenn að kaupa sér vörur fyrir ferðina til Hollands og hitta á sama tíma stelpurnar okkar. Sala á Áfram Ísland varningi hefst klukkan 14.00 og verður hún opin til 19.00. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á EM á móti Frakklandi eftir aðeins sex daga og það er vitað að margir Íslendingar verða þá meðal áhorfenda.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00 Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00 Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00 Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30 Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Miðarnir á EM-leiki stelpnanna bíða á skrifstofu KSÍ Það er ein vika í fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á EM í fótbolta í Hollandi og fjöldi Íslendinga mun hvetja íslensku stelpurnar áfram á pöllunum. 11. júlí 2017 16:00
Sigríður Lára æfði með strákunum í vetur: „Lagði mikið á mig til að komast í EM-hópinn“ Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir vann sér inn sæti í EM-hópnum með frábærri frammistöðu fyrir lið og land á þessu ári. 11. júlí 2017 15:00
Þjóðin áfram í partígír Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, fyllist þjóðarstolti við að sjá áhugann á stelpunum okkar fyrir EM. Er klár í fyrsta leikinn. 12. júlí 2017 06:00
Áhuginn og jafnréttishugurinn fyllir stelpurnar þjóðarstolti Stelpurnar okkar eru þakklátar fyrir áhugann á liðinu og umfjöllunina en benda á að þær eiga ekkert minna skilið fyrir árangur sinn undanfarin ár. 12. júlí 2017 10:30
Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Íslenska kvennalandsliðið fer út á föstudaginn og mætir svo Frakklandi í fyrsta leik á þriðjudaginn í næstu viku. 11. júlí 2017 14:30