Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 23:30 Livan Hernandez. Vísir/Getty Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Hernandez hefur nefnilega lýst sig gjaldþrota því hann skuldar 50 aðilum mikinn pening og samkvæmt heimildum Miami Herald er skuld hans nú orðin næstum því ein milljón dollara eða 106 milljónir íslenskra króna. Livan Hernandez er heldur betur búinn að vera duglegur að eyða peningunum sínum á síðustu árum en hann skuldar kortafyrirtækjum meðal annars mikla peninga. Skatturinn er líka á eftir honum og hann sveik líka það að borga 220 þúsund dollara lán sem hann fékk árið 2013. Það hafa margir lent í peningakröggum í gegnum tíðina en það sem gerir fréttina um Livan Hernandez svo sérstaka er að hann fékk meira en fimm milljarða í laun á hafnarboltaferlinum sínum. Livan Hernandez lék í bandaríska hafnarboltanum frá 1996 til 2012 og fékk rúmlega 53 milljónir dollara í laun á þessum fimmtán tímabilum. Þegar Livan Hernandez lýsti sig gjaldþrota á dögunum þá átti hann bara 50 þúsund dollara sem dugði skammt upp í milljóna dollara skuld. Hann er því búinn að eyða meira en fimm milljörðum íslenskra króna á tuttugu árum. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. Hernandez hefur nefnilega lýst sig gjaldþrota því hann skuldar 50 aðilum mikinn pening og samkvæmt heimildum Miami Herald er skuld hans nú orðin næstum því ein milljón dollara eða 106 milljónir íslenskra króna. Livan Hernandez er heldur betur búinn að vera duglegur að eyða peningunum sínum á síðustu árum en hann skuldar kortafyrirtækjum meðal annars mikla peninga. Skatturinn er líka á eftir honum og hann sveik líka það að borga 220 þúsund dollara lán sem hann fékk árið 2013. Það hafa margir lent í peningakröggum í gegnum tíðina en það sem gerir fréttina um Livan Hernandez svo sérstaka er að hann fékk meira en fimm milljarða í laun á hafnarboltaferlinum sínum. Livan Hernandez lék í bandaríska hafnarboltanum frá 1996 til 2012 og fékk rúmlega 53 milljónir dollara í laun á þessum fimmtán tímabilum. Þegar Livan Hernandez lýsti sig gjaldþrota á dögunum þá átti hann bara 50 þúsund dollara sem dugði skammt upp í milljóna dollara skuld. Hann er því búinn að eyða meira en fimm milljörðum íslenskra króna á tuttugu árum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira