Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 17:59 Áætlað verð á Model 3 er 35.000 dollarar, um 3,5 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins 3. júlí 2017. Vísir/EPA Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post. Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fyrstu eintökunum af Model 3-bifreið rafbílaframleiðandans Tesla verður rúllað út úr verksmiðjunni á föstudag, að sögn Elons Musk, forstjóra fyrirtækisins. Model 3 á að vera ódýrari kostur sem á að keppa við vinsæla rafknúna fólksbíla. Musk skrifaði á Twitter að eigendur fyrstu þrjátíu bílanna fengju þá í hendur fyrir mánaðamótin eftir að bíllinn stóðst úttekt eftirlitsaðila á undan áætlun. Til stendur að framleiða 20.000 Model 3-bifreiða á mánuði í framtíðinni. Musk segir að þeir sem panti núna fái bíl ekki í hendur fyrr en seint á næsta ári. Model 3 á að gerbylta framleiðslu Tesla. Fram að þessu hefur það aðeins framleitt 85.000 bíla á ári en með nýju tegundinni er ætlunin að framleiða hálfa milljón á ári samkvæmt frétt Washington Post.
Tesla Tengdar fréttir Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12 Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25 Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39 Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Tesla tapar 42 milljörðum á fyrsta ársfjórðungi Töpuðu 13.184 dollurum á hvern seldan bíl. 4. maí 2017 14:12
Tesla orðið fjórða verðmætasta bílafyrirtæki heims Fór upp fyrir BMW í verðmæti í síðustu viku. 13. júní 2017 09:25
Tesla Model 3 tilbúinn til fjöldaframleiðslu Fyrstu myndirnar af endanlegri gerð Model 3. 13. mars 2017 15:39