Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 12:15 Holly er hér að láta Rondu finna fyrir því. vísir/getty Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. Holm hefur verið heimsmeistari í hnefaleikum og einnig hjá UFC. Hún þekkir því báðar íþróttir vel og veit hvernig það er að skipta á milli þeirra. „Ég er þannig bardagakappi að ég trúi því að allir eigi möguleika. Er ég kom úr boxinu yfir í MMA þá fannst mér eiga möguleika og það gekk eftir,“ sagði Holm sem varð heimsmeistari í hnefaleikum í þremur þyngdarflokkum og varði titil sinn 18 sinnum. Hún varð síðan síðan ofurstjarna í UFC er hún rotaði Rondu Rousey með stæl. „Það er ástæða fyrir því að Mayweather hefur aldrei tapað. Það getur samt allt gerst í bardaga og Conor hefur mikinn hraða. Mayweather hefur líka mikinn hraða sem fáir hafa ráðið við en Conor ræður vel við hraða menn líka. Bardagastíll Conors gæti orðið erfiður viðureignar fyrir Mayweather,“ segir Holm en hún vill þó ekki spá fyrir um úrslit. „Ef Conor vinnur þá gerist það snemma. Ef bardaginn ílengist þá mun Mayweather vinna. Það getur allt gerst í bardaga og það er skammarlegt að fólk sé að gera grín að þessum bardaga. Það er pottþétt fólk sem hefur aldrei barist sjálft.“ MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Sjá meira
Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. Holm hefur verið heimsmeistari í hnefaleikum og einnig hjá UFC. Hún þekkir því báðar íþróttir vel og veit hvernig það er að skipta á milli þeirra. „Ég er þannig bardagakappi að ég trúi því að allir eigi möguleika. Er ég kom úr boxinu yfir í MMA þá fannst mér eiga möguleika og það gekk eftir,“ sagði Holm sem varð heimsmeistari í hnefaleikum í þremur þyngdarflokkum og varði titil sinn 18 sinnum. Hún varð síðan síðan ofurstjarna í UFC er hún rotaði Rondu Rousey með stæl. „Það er ástæða fyrir því að Mayweather hefur aldrei tapað. Það getur samt allt gerst í bardaga og Conor hefur mikinn hraða. Mayweather hefur líka mikinn hraða sem fáir hafa ráðið við en Conor ræður vel við hraða menn líka. Bardagastíll Conors gæti orðið erfiður viðureignar fyrir Mayweather,“ segir Holm en hún vill þó ekki spá fyrir um úrslit. „Ef Conor vinnur þá gerist það snemma. Ef bardaginn ílengist þá mun Mayweather vinna. Það getur allt gerst í bardaga og það er skammarlegt að fólk sé að gera grín að þessum bardaga. Það er pottþétt fólk sem hefur aldrei barist sjálft.“
MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Sjá meira
Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00
Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30