Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 16:52 Götur gamla hverfisins í Mosul eru mjög þröngar og bardagar hafa verið harðir. Vísir/AFP Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23
ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46
57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11